„Líf í Grindavík ætti að færast nær eðlilegum skorðum“ Bjarki Sigurðsson og Jón Þór Stefánsson skrifa 9. janúar 2024 00:19 Ármann Höskuldsson jarðfræðingur segir líklegt að nýtt gos komi á sama stað og það síðasta. Vísir/Vilhelm Ármann Höskuldsson, prófessor í eldfjallafræði, telur varnargarða sem hafa verið reistir á Reykjanesskaga koma að góðum notum, bæði fyrir Grindavíkurbæ, sem og Bláa lónið og Svartsengi. „Þetta mun klárlega koma til með að hefta hraunrennsli inn á þetta svæði, svo lengi sem menn fara eftir öllum reglum þá sé ég enga ástæðu til að loka þessu kyrfilega,“ segir hann aðspurður um opnun á Bláa lóninu. „En það fylgir náttúrulega að þau í Bláa lóninu verða að vera skothöld plön um það hvernig þau ætla að koma fólki í burtu.“ Ármann segir öryggi Grindavíkurbæjar einnig aukast verulega með tilkomu varnargarðanna. „Þá eru engar líkur á því að hraun askvaðandi niður í bæ einn, tveir og þrír. Það er alveg búið að skrúfa fyrir það með þessum görðum fyrir ofan. Þannig það er klárt að öryggið eykst stórlega. Og líf í Grindavík ætti að færast nær eðlilegum skorðum.“ Svo virðast sem að það styttist í annað gos á Reykjanesskaga að sögn Ármanns. Landris og kvikuinnflæði við Svartsengi virðist vera að aukast á ný. „Þetta þýðir náttúrulega það að við erum enn þá að fá kviku, sem kemur inn og safnast enn á þennan sama stað undir Svartsengi þar sem við erum með mesta landrisið,“ segir Ármann, sem telur líklegt að nýtt gos myndi koma upp á sama stað og það síðasta. Það væri jákvætt að hans mati. Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Erlent Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Erlent Lentu með veikan farþega í Keflavík Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira
„Þetta mun klárlega koma til með að hefta hraunrennsli inn á þetta svæði, svo lengi sem menn fara eftir öllum reglum þá sé ég enga ástæðu til að loka þessu kyrfilega,“ segir hann aðspurður um opnun á Bláa lóninu. „En það fylgir náttúrulega að þau í Bláa lóninu verða að vera skothöld plön um það hvernig þau ætla að koma fólki í burtu.“ Ármann segir öryggi Grindavíkurbæjar einnig aukast verulega með tilkomu varnargarðanna. „Þá eru engar líkur á því að hraun askvaðandi niður í bæ einn, tveir og þrír. Það er alveg búið að skrúfa fyrir það með þessum görðum fyrir ofan. Þannig það er klárt að öryggið eykst stórlega. Og líf í Grindavík ætti að færast nær eðlilegum skorðum.“ Svo virðast sem að það styttist í annað gos á Reykjanesskaga að sögn Ármanns. Landris og kvikuinnflæði við Svartsengi virðist vera að aukast á ný. „Þetta þýðir náttúrulega það að við erum enn þá að fá kviku, sem kemur inn og safnast enn á þennan sama stað undir Svartsengi þar sem við erum með mesta landrisið,“ segir Ármann, sem telur líklegt að nýtt gos myndi koma upp á sama stað og það síðasta. Það væri jákvætt að hans mati.
Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Erlent Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Erlent Lentu með veikan farþega í Keflavík Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira