Axel Pétur og Dóri DNA mættir til leiks sem forsetaframbjóðendur Jakob Bjarnar skrifar 2. janúar 2024 11:10 Dóri DNA og Axel Pétur vita að það þarf að koma til frumkvæði og þeir hafa þergar gefið það út að þeir ætli að sækjast eftir því að verða forsetar íslenska lýðveldisins. Fleiri eiga eflaust eftir að bætast í hópinn. Tveir hafa þegar riðið fram á völlinn og lýst yfir framboði til forseta Íslands. Guðni Th. Jóhannesson lýsti því yfir að hann hyggðist ekki sækjast eftir embættinu og þessir tveir biðu ekki boðanna. Axel Pétur Axelsson hefur verið þekktur fyrir efahyggju sína, hann efast um hvað eina og hafa sumir lýst honum sem samsæriskenningasmiði. Hann hefur ákveðið að bjóða sig aftur fram til forseta Íslands 2024 en það gerði hann einnig 2020. Þetta kemur í 20 mínútna ræðu sem hann birtir á Brotkasti þar sem hann segist hafa ákveðið að hafa boðið sig fram til „forseta lýgræðis ísland“. Hann segist ætla að nýta sér betur reynsluna frá tilraun hans 2020. Annar sem hefur gefið það út að hann vilji verða forseti lýðveldisins er Halldór Laxness eða Dóri DNA, skemmtikraftur. Hans helsti vettvangur á samfélagsmiðlum er X áður Twitter. Hann hóf leikinn með því að fiska, „500 like og ég fer í forsetaframboð. Án djóks.“ Það vafðist ekki fyrir honum að fá það og tilkynnti hann um framboð sitt klukkustund síðar: „Hér með tilkynni ég framboð mitt til forseta Íslands. Montnar kerlingar úr viðskiptalífinu beware.“ Hér með tilkynni ég framboð mitt til forseta Íslands.Montnar kerlingar úr viðskiptalífinu beware. https://t.co/8c8eDKneGc— Halldór Halldórsson (@doridna) January 1, 2024 Halldór Laxness hefur þegar lýst eftir kosningastjóra sem og fjárhagslegum bakhjörlum. „Kosningaherferðin verður keyrð á svona 60% Andra Snæs dæmi og 40% funked out gangster twist.“ Þá ætlar Dóri að setja upp bekkpressu og litla box-aðstöðu á Bessastöðum. Mörgum kom í opna skjöldu að Guðni skyldi ekki láta hafa sig í eitt kjörtímabil til en nú er sem sagt búið að lyfta lokinu af þessu gríni, trúðasýningu, en kosið verður 1. júní. Forseti Íslands Samfélagsmiðlar Forsetakosningar 2024 Tengdar fréttir Guðni lætur hjartað ráða og býður sig ekki fram að nýju Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hyggst ekki bjóða sig aftur fram til forseta Íslands næsta sumar. Sjöundi forseti lýðveldisins verður því kjörinn í forsetakosningum í júní næstkomandi. 1. janúar 2024 13:07 Hjónin hafi ákveðið að verja lífinu á annan hátt Ólafur Þ. Harðarson, stjórnmálafræðingur og prófessor emiritus, segir að ákvörðun Guðna Th. Jóhannessonar forseta að sækjast ekki eftir endurkjöri hafi komið sér ákaflega mikið á óvart. „Ég, eins og fleiri, átti von á því að hann myndi taka eitt kjörtímabil í viðbót þannig að þetta yrðu samtals tólf ár.“ 1. janúar 2024 14:12 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Fleiri fréttir Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Sjá meira
Axel Pétur Axelsson hefur verið þekktur fyrir efahyggju sína, hann efast um hvað eina og hafa sumir lýst honum sem samsæriskenningasmiði. Hann hefur ákveðið að bjóða sig aftur fram til forseta Íslands 2024 en það gerði hann einnig 2020. Þetta kemur í 20 mínútna ræðu sem hann birtir á Brotkasti þar sem hann segist hafa ákveðið að hafa boðið sig fram til „forseta lýgræðis ísland“. Hann segist ætla að nýta sér betur reynsluna frá tilraun hans 2020. Annar sem hefur gefið það út að hann vilji verða forseti lýðveldisins er Halldór Laxness eða Dóri DNA, skemmtikraftur. Hans helsti vettvangur á samfélagsmiðlum er X áður Twitter. Hann hóf leikinn með því að fiska, „500 like og ég fer í forsetaframboð. Án djóks.“ Það vafðist ekki fyrir honum að fá það og tilkynnti hann um framboð sitt klukkustund síðar: „Hér með tilkynni ég framboð mitt til forseta Íslands. Montnar kerlingar úr viðskiptalífinu beware.“ Hér með tilkynni ég framboð mitt til forseta Íslands.Montnar kerlingar úr viðskiptalífinu beware. https://t.co/8c8eDKneGc— Halldór Halldórsson (@doridna) January 1, 2024 Halldór Laxness hefur þegar lýst eftir kosningastjóra sem og fjárhagslegum bakhjörlum. „Kosningaherferðin verður keyrð á svona 60% Andra Snæs dæmi og 40% funked out gangster twist.“ Þá ætlar Dóri að setja upp bekkpressu og litla box-aðstöðu á Bessastöðum. Mörgum kom í opna skjöldu að Guðni skyldi ekki láta hafa sig í eitt kjörtímabil til en nú er sem sagt búið að lyfta lokinu af þessu gríni, trúðasýningu, en kosið verður 1. júní.
Forseti Íslands Samfélagsmiðlar Forsetakosningar 2024 Tengdar fréttir Guðni lætur hjartað ráða og býður sig ekki fram að nýju Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hyggst ekki bjóða sig aftur fram til forseta Íslands næsta sumar. Sjöundi forseti lýðveldisins verður því kjörinn í forsetakosningum í júní næstkomandi. 1. janúar 2024 13:07 Hjónin hafi ákveðið að verja lífinu á annan hátt Ólafur Þ. Harðarson, stjórnmálafræðingur og prófessor emiritus, segir að ákvörðun Guðna Th. Jóhannessonar forseta að sækjast ekki eftir endurkjöri hafi komið sér ákaflega mikið á óvart. „Ég, eins og fleiri, átti von á því að hann myndi taka eitt kjörtímabil í viðbót þannig að þetta yrðu samtals tólf ár.“ 1. janúar 2024 14:12 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Fleiri fréttir Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Sjá meira
Guðni lætur hjartað ráða og býður sig ekki fram að nýju Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hyggst ekki bjóða sig aftur fram til forseta Íslands næsta sumar. Sjöundi forseti lýðveldisins verður því kjörinn í forsetakosningum í júní næstkomandi. 1. janúar 2024 13:07
Hjónin hafi ákveðið að verja lífinu á annan hátt Ólafur Þ. Harðarson, stjórnmálafræðingur og prófessor emiritus, segir að ákvörðun Guðna Th. Jóhannessonar forseta að sækjast ekki eftir endurkjöri hafi komið sér ákaflega mikið á óvart. „Ég, eins og fleiri, átti von á því að hann myndi taka eitt kjörtímabil í viðbót þannig að þetta yrðu samtals tólf ár.“ 1. janúar 2024 14:12