Heimsmeistari ákærður fyrir að valda dauða eiginkonu sinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2024 09:00 Rohan Dennis keppir í hjólreiðum og hefur unnið heimsmeistaratitil. Getty/Dario Belingheri Ástralski íþróttamaðurinn Rohan Dennis hefur verið ákærður fyrir að binda enda á líf eiginkonu sinnar Melissa Dennis síðastliðið laugardagskvöld. Melissa lést eftir að hafa orðið fyrir bíl rétt fyrir utan heimili sitt í Medindie í suður Ástralíu en ástralskir fjölmiðlar segja að eiginmaðurinn hafi verið við stýrið. BREAKING: World champion cyclist Rohan Dennis has been arrested accused of killing his own wife. https://t.co/5zYfOfGqUb #7NEWS pic.twitter.com/xp05AMAMBs— 7NEWS Melbourne (@7NewsMelbourne) December 31, 2023 Hún var flutt á sjúkrahús en lést þar af sárum sínum. Lögreglan handtók Rohan Dennis á staðnum og hann var ákærður fyrir að hafa valdið dauða Melissu með kærulausum akstri. Hjónin hafa bæði keppt í hjólreiðum á Ólympíuleikunum. Þau giftust árið 2018 og eignuðust tvö börn saman. The family of Olympic cyclist and mother-of-two Melissa Hoskins has released a statement, after her tragic death on Saturday.Rohan Dennis, her husband since 2018 is charged with causing death by dangerous driving. #9NewsREAD MORE: https://t.co/1fCf1Ldebc pic.twitter.com/n8T6orh5gg— 9News Adelaide (@9NewsAdel) January 2, 2024 Rohan var látin laus gegn tryggingu en réttarhöld hans verða í mars samkvæmt frétt á ABC News. Hann er 33 ára gamall og varð heimsmeistari í tvígang í kapphjólreiðum eða bæði 2018 og 2019. Melissa Dennis var líka keppniskona í hjólreiðum og varð meðal annars heimsmeistari í liðakeppni árið 2015 auk þess að hafa tekið þátt í tveimur Ólympíuleikum. Hún var 32 ára gömul. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Hjólreiðar Ástralía Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sjá meira
Melissa lést eftir að hafa orðið fyrir bíl rétt fyrir utan heimili sitt í Medindie í suður Ástralíu en ástralskir fjölmiðlar segja að eiginmaðurinn hafi verið við stýrið. BREAKING: World champion cyclist Rohan Dennis has been arrested accused of killing his own wife. https://t.co/5zYfOfGqUb #7NEWS pic.twitter.com/xp05AMAMBs— 7NEWS Melbourne (@7NewsMelbourne) December 31, 2023 Hún var flutt á sjúkrahús en lést þar af sárum sínum. Lögreglan handtók Rohan Dennis á staðnum og hann var ákærður fyrir að hafa valdið dauða Melissu með kærulausum akstri. Hjónin hafa bæði keppt í hjólreiðum á Ólympíuleikunum. Þau giftust árið 2018 og eignuðust tvö börn saman. The family of Olympic cyclist and mother-of-two Melissa Hoskins has released a statement, after her tragic death on Saturday.Rohan Dennis, her husband since 2018 is charged with causing death by dangerous driving. #9NewsREAD MORE: https://t.co/1fCf1Ldebc pic.twitter.com/n8T6orh5gg— 9News Adelaide (@9NewsAdel) January 2, 2024 Rohan var látin laus gegn tryggingu en réttarhöld hans verða í mars samkvæmt frétt á ABC News. Hann er 33 ára gamall og varð heimsmeistari í tvígang í kapphjólreiðum eða bæði 2018 og 2019. Melissa Dennis var líka keppniskona í hjólreiðum og varð meðal annars heimsmeistari í liðakeppni árið 2015 auk þess að hafa tekið þátt í tveimur Ólympíuleikum. Hún var 32 ára gömul. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport)
Hjólreiðar Ástralía Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti