Heimsmeistari ákærður fyrir að valda dauða eiginkonu sinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2024 09:00 Rohan Dennis keppir í hjólreiðum og hefur unnið heimsmeistaratitil. Getty/Dario Belingheri Ástralski íþróttamaðurinn Rohan Dennis hefur verið ákærður fyrir að binda enda á líf eiginkonu sinnar Melissa Dennis síðastliðið laugardagskvöld. Melissa lést eftir að hafa orðið fyrir bíl rétt fyrir utan heimili sitt í Medindie í suður Ástralíu en ástralskir fjölmiðlar segja að eiginmaðurinn hafi verið við stýrið. BREAKING: World champion cyclist Rohan Dennis has been arrested accused of killing his own wife. https://t.co/5zYfOfGqUb #7NEWS pic.twitter.com/xp05AMAMBs— 7NEWS Melbourne (@7NewsMelbourne) December 31, 2023 Hún var flutt á sjúkrahús en lést þar af sárum sínum. Lögreglan handtók Rohan Dennis á staðnum og hann var ákærður fyrir að hafa valdið dauða Melissu með kærulausum akstri. Hjónin hafa bæði keppt í hjólreiðum á Ólympíuleikunum. Þau giftust árið 2018 og eignuðust tvö börn saman. The family of Olympic cyclist and mother-of-two Melissa Hoskins has released a statement, after her tragic death on Saturday.Rohan Dennis, her husband since 2018 is charged with causing death by dangerous driving. #9NewsREAD MORE: https://t.co/1fCf1Ldebc pic.twitter.com/n8T6orh5gg— 9News Adelaide (@9NewsAdel) January 2, 2024 Rohan var látin laus gegn tryggingu en réttarhöld hans verða í mars samkvæmt frétt á ABC News. Hann er 33 ára gamall og varð heimsmeistari í tvígang í kapphjólreiðum eða bæði 2018 og 2019. Melissa Dennis var líka keppniskona í hjólreiðum og varð meðal annars heimsmeistari í liðakeppni árið 2015 auk þess að hafa tekið þátt í tveimur Ólympíuleikum. Hún var 32 ára gömul. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Hjólreiðar Ástralía Mest lesið Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Fleiri fréttir „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Sjá meira
Melissa lést eftir að hafa orðið fyrir bíl rétt fyrir utan heimili sitt í Medindie í suður Ástralíu en ástralskir fjölmiðlar segja að eiginmaðurinn hafi verið við stýrið. BREAKING: World champion cyclist Rohan Dennis has been arrested accused of killing his own wife. https://t.co/5zYfOfGqUb #7NEWS pic.twitter.com/xp05AMAMBs— 7NEWS Melbourne (@7NewsMelbourne) December 31, 2023 Hún var flutt á sjúkrahús en lést þar af sárum sínum. Lögreglan handtók Rohan Dennis á staðnum og hann var ákærður fyrir að hafa valdið dauða Melissu með kærulausum akstri. Hjónin hafa bæði keppt í hjólreiðum á Ólympíuleikunum. Þau giftust árið 2018 og eignuðust tvö börn saman. The family of Olympic cyclist and mother-of-two Melissa Hoskins has released a statement, after her tragic death on Saturday.Rohan Dennis, her husband since 2018 is charged with causing death by dangerous driving. #9NewsREAD MORE: https://t.co/1fCf1Ldebc pic.twitter.com/n8T6orh5gg— 9News Adelaide (@9NewsAdel) January 2, 2024 Rohan var látin laus gegn tryggingu en réttarhöld hans verða í mars samkvæmt frétt á ABC News. Hann er 33 ára gamall og varð heimsmeistari í tvígang í kapphjólreiðum eða bæði 2018 og 2019. Melissa Dennis var líka keppniskona í hjólreiðum og varð meðal annars heimsmeistari í liðakeppni árið 2015 auk þess að hafa tekið þátt í tveimur Ólympíuleikum. Hún var 32 ára gömul. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport)
Hjólreiðar Ástralía Mest lesið Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Fleiri fréttir „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Sjá meira