Rob Cross í undanúrslit eftir ótrúlega endurkomu Dagur Lárusson skrifar 1. janúar 2024 14:53 Rob Cross fagnar eftir ótrúlega endurkomu. Vísir/Getty Rob Cross tryggði sér í undanúrslit HM í pílukasti með ótrúlegri endurkomu gegn Chris Dobey í átta manna úrslitunum. Chris Dobey var með öll völdin í einvíginu framan af og vann hann fyrstu fjögur settin og var því aðeins einu setti frá því að tryggja sér í undanúrslitin. DOBEY ONE SET AWAY!This is incredible from Chis Dobey!He almost follows up his 161 checkout with a roof-raising 170 checkout, before wrapping up set four with an average of 122!He's on the cusp of a place in the semi-finals! https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | QF pic.twitter.com/iPKIuGl5Kj— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024 Þá tók fyrrum heimsmeistarinn, Rob Cross, þó við sér og sagði hingað og ekki lengra og við tók ótrúleg endurkoma þar sem hann jafnaði leikinn í 4-4. WE'RE LEVEL!THIS IS ASTONISHING!Rob Cross has come back off the canvas from 4-0 down to force a ninth and deciding set!What a fightback! https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | QF pic.twitter.com/RPOV2smX3s— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024 Í níunda settinu náði Rob forystunni og komst í 1-0 en Chris Dobey virtist þá vakna á ný og varð einvígið hnífjafnt. Dobey náði að jafna lokasettið í 2-2 og því þurfi að grípa til bráðabana. Í bráðabananum þurfti að vinna með tveggja leggja mun og var það Rob Cross að lokum sem náði því með því að vinna síðasta settið 3-5 og fullkomnaði hann því endurkomu sína. Hann er því kominn í undanúrslitin en það ræðst í kvöld hverjum hann mun mæta þar. CROSS COMPLETES A DARTING MIRACLE!!! One of the greatest comebacks of ALL-TIME as Rob Cross comes from 4-0 down to beat Chris Dobey and reach the Semi-Finals!Truly sensational from the 2018 Champion pic.twitter.com/iZQRYn3283— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024 Pílukast Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Sjá meira
Chris Dobey var með öll völdin í einvíginu framan af og vann hann fyrstu fjögur settin og var því aðeins einu setti frá því að tryggja sér í undanúrslitin. DOBEY ONE SET AWAY!This is incredible from Chis Dobey!He almost follows up his 161 checkout with a roof-raising 170 checkout, before wrapping up set four with an average of 122!He's on the cusp of a place in the semi-finals! https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | QF pic.twitter.com/iPKIuGl5Kj— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024 Þá tók fyrrum heimsmeistarinn, Rob Cross, þó við sér og sagði hingað og ekki lengra og við tók ótrúleg endurkoma þar sem hann jafnaði leikinn í 4-4. WE'RE LEVEL!THIS IS ASTONISHING!Rob Cross has come back off the canvas from 4-0 down to force a ninth and deciding set!What a fightback! https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | QF pic.twitter.com/RPOV2smX3s— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024 Í níunda settinu náði Rob forystunni og komst í 1-0 en Chris Dobey virtist þá vakna á ný og varð einvígið hnífjafnt. Dobey náði að jafna lokasettið í 2-2 og því þurfi að grípa til bráðabana. Í bráðabananum þurfti að vinna með tveggja leggja mun og var það Rob Cross að lokum sem náði því með því að vinna síðasta settið 3-5 og fullkomnaði hann því endurkomu sína. Hann er því kominn í undanúrslitin en það ræðst í kvöld hverjum hann mun mæta þar. CROSS COMPLETES A DARTING MIRACLE!!! One of the greatest comebacks of ALL-TIME as Rob Cross comes from 4-0 down to beat Chris Dobey and reach the Semi-Finals!Truly sensational from the 2018 Champion pic.twitter.com/iZQRYn3283— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024
Pílukast Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Sjá meira