Varar við flughálku víða á morgun Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 31. desember 2023 11:27 Einar varar við erfiðum akstursskilyrðum á morgun. Vísir/Vilhelm Í fyrramálið hlánar á láglendi um land allt og hætt er við að flughált verði víða á vegum á morgun. Þetta segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur í samtali við fréttastofu. Í nótt og í fyrramálið hlýnar víðast hvar á landinu og á Austfjörðum kemst hitinn upp fyrir frostmark strax í kvöld segir Einar. Hann segir mildara loft koma til landsins úr austri og suðaustri og fari ákveðið yfir landið. „Það nær að hlána um land allt á morgun, kannski ekki strax í fyrramálið en með birtingunni. Þá verður komin hláka víðast hvar á láglendi og eftir svona langan kuldatíma án nokkurs blota þá eru víða á vegum klaki og snjór og þegar kemst bleyta í þennan klaka og snjó er hætt við að verði flughált á vegum og erfið aksturskilyrði,“ segir Einar. Hann segir þetta vera áhyggjuefni vegna þess hvað er mikið af óvönum ferðalöngum á leið um landið. Margir bílar séu í útleigu og ekki víst að erlendir ferðamenn séu vanir að keyra í erfiðum aðstæðum. Jafnframt fylgir hlákunni leiðindaveður fyrir austan og mikill vindur upp til fjalla. Veður Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Sjá meira
Í nótt og í fyrramálið hlýnar víðast hvar á landinu og á Austfjörðum kemst hitinn upp fyrir frostmark strax í kvöld segir Einar. Hann segir mildara loft koma til landsins úr austri og suðaustri og fari ákveðið yfir landið. „Það nær að hlána um land allt á morgun, kannski ekki strax í fyrramálið en með birtingunni. Þá verður komin hláka víðast hvar á láglendi og eftir svona langan kuldatíma án nokkurs blota þá eru víða á vegum klaki og snjór og þegar kemst bleyta í þennan klaka og snjó er hætt við að verði flughált á vegum og erfið aksturskilyrði,“ segir Einar. Hann segir þetta vera áhyggjuefni vegna þess hvað er mikið af óvönum ferðalöngum á leið um landið. Margir bílar séu í útleigu og ekki víst að erlendir ferðamenn séu vanir að keyra í erfiðum aðstæðum. Jafnframt fylgir hlákunni leiðindaveður fyrir austan og mikill vindur upp til fjalla.
Veður Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Sjá meira