Heimsmeistaranum sópað úr leik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. desember 2023 23:31 Michael Smith, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, mun ekki verja titilinn. Vísir/Getty Michael Smith, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, er úr leik á heimsmeistaramótinu í pílukasti eftir 4-0 tap gegn Chris Dobey í kvöld. Smith, eða Bully Boy eins og hann er oftast kallaður, trónir á toppi hiemslista PDC og því bjuggust flestir við því að hann myndi hafa sigur gegn Dobey sem situr í 17. sæti. Það varð þó fljótt ljóst að Bully Boy yrði í vandræðum í kvöld því Dobey vann fyrsta settið 3-1 og næsta sett 3-2. Ekki tókst Smith að rétta leik sinn og Dobey vann þriðja settið 3-0 og það fjórða 3-1. Þar með voru úrslitin ráðin. Chris Dobey vann 4-0 sigur og er á leið í 16-manna úrslit á kostnað heimsmeistarans sem situr eftir með sárt ennið. Another day of drama at Ally Pally saw Michael Smith's reign as World Champion brought to an end ❌ pic.twitter.com/K58MP9e761— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2023 Fyrr í kvöld vann Michael van Gerwen öruggan 4-0 sigur gegn Stephen Bunting í því sem átti að vera stærsti leikur kvöldsins. Þá vann Gary Anderson 4-1 sigur gegn Boris Krcmar, Reymond van Barneveld vann 4-1 sigur gegn Jim Williams, Jonny Clayton vann 4-2 sigur gegn Krzystof Ratajski og Damon Heta kom til baka og sigraði Berry van Peer 4-3. Pílukast Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Sáu ekki til sólar en unnu samt Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sjá meira
Smith, eða Bully Boy eins og hann er oftast kallaður, trónir á toppi hiemslista PDC og því bjuggust flestir við því að hann myndi hafa sigur gegn Dobey sem situr í 17. sæti. Það varð þó fljótt ljóst að Bully Boy yrði í vandræðum í kvöld því Dobey vann fyrsta settið 3-1 og næsta sett 3-2. Ekki tókst Smith að rétta leik sinn og Dobey vann þriðja settið 3-0 og það fjórða 3-1. Þar með voru úrslitin ráðin. Chris Dobey vann 4-0 sigur og er á leið í 16-manna úrslit á kostnað heimsmeistarans sem situr eftir með sárt ennið. Another day of drama at Ally Pally saw Michael Smith's reign as World Champion brought to an end ❌ pic.twitter.com/K58MP9e761— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2023 Fyrr í kvöld vann Michael van Gerwen öruggan 4-0 sigur gegn Stephen Bunting í því sem átti að vera stærsti leikur kvöldsins. Þá vann Gary Anderson 4-1 sigur gegn Boris Krcmar, Reymond van Barneveld vann 4-1 sigur gegn Jim Williams, Jonny Clayton vann 4-2 sigur gegn Krzystof Ratajski og Damon Heta kom til baka og sigraði Berry van Peer 4-3.
Pílukast Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Sáu ekki til sólar en unnu samt Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sjá meira