Kona Schumachers með strangar reglur um það hverjir geta hitt hann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. desember 2023 10:31 Michael Schumacher smellir kossi á konu sína, Corrinu, eftir að hann varð heimsmeistari 2001. getty/Steve Mitchell Eiginkona Michaels Schumacher stjórnar því hverjir geta hitt ökuþórinn fyrrverandi og er með strangar reglur í þeim efnum. Á morgun verða tíu ár liðin frá því Schumacher lenti í skíðaslysi og hlaut alvarlegan heilaskaða. Lítið er vitað um ástand Schumachers en heilbrigðisstarfsfólk og fjölskylda hans annast hann á heimili þeirra í Sviss. Ein ástæða þess hversu lítið er vitað um ástand Schumachers er hversu dyggilega fjölskylda hans stendur vörð um einkalíf þeirra. Samkvæmt fyrrverandi samherja Schumachers hjá Ferrari, Luca Badoer, stjórnar eiginkona hans, Corrina, því hverjir geta hitt hann. „Aðeins fáir mega heimsækja hann. Corrina ákveður hverjir mega sjá hann,“ sagði Badoer. „Fjölskyldan vill halda leynd um þetta og ég virði það. Þau gera allt með hans hag að leiðarljósi.“ Corrina og Michael gengu í hjónaband 1995. Þau eiga tvö börn saman, Ginu-Mariu og Mick sem hefur fetað í fótspor föður síns og ekið í Formúlu 1. Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Þýskaland Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Á morgun verða tíu ár liðin frá því Schumacher lenti í skíðaslysi og hlaut alvarlegan heilaskaða. Lítið er vitað um ástand Schumachers en heilbrigðisstarfsfólk og fjölskylda hans annast hann á heimili þeirra í Sviss. Ein ástæða þess hversu lítið er vitað um ástand Schumachers er hversu dyggilega fjölskylda hans stendur vörð um einkalíf þeirra. Samkvæmt fyrrverandi samherja Schumachers hjá Ferrari, Luca Badoer, stjórnar eiginkona hans, Corrina, því hverjir geta hitt hann. „Aðeins fáir mega heimsækja hann. Corrina ákveður hverjir mega sjá hann,“ sagði Badoer. „Fjölskyldan vill halda leynd um þetta og ég virði það. Þau gera allt með hans hag að leiðarljósi.“ Corrina og Michael gengu í hjónaband 1995. Þau eiga tvö börn saman, Ginu-Mariu og Mick sem hefur fetað í fótspor föður síns og ekið í Formúlu 1.
Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Þýskaland Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira