Mannmergð á tjörninni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. desember 2023 17:01 Skautað á Reykjavíkurtjörn á sjálfan jóladaginn. Vísir/Steingrímur Dúi Jólalegt var um að litast í miðbæ Reykjavíkur í dag. Fjöldi fólks nýtti jóladag til útiveru og var fjölmennt á Reykjavíkurtjörn í köldu en fallegu vetrarveðri. Þá renndu börn sér á sleðum í góðum félagsskap fugla og ferfættlinga. Steingrímur Dúi Másson myndatökumaður okkar kíkti á mannlífið og tók skemmtilegar myndir af tjörninni, sem sjá má í spilaranum hér að neðan. Reykjavík Mest lesið Bjó til jóladagatal úr klósettrúllu Jól Úti er alltaf að snjóa Jól Engin jólatráasala við Landakot þetta árið Jól Leit hafin að best skreytta húsinu á Íslandi Jól Hátíðarterta með eplum og karamellukremi Jól Jólaþorp úr mjólkurfernum Jól Jóladagatal Vísis: Svona var FM95BLÖ kynntur til leiks fyrir átta árum Jól Hefðin er engin hefð Jól Jóladagatal - 2. desember - AB mjólk á spegil Jól Gera geggjuð fjölskyldujólakort: „Ekki einu sinni mamma veit neitt“ Jól
Fjöldi fólks nýtti jóladag til útiveru og var fjölmennt á Reykjavíkurtjörn í köldu en fallegu vetrarveðri. Þá renndu börn sér á sleðum í góðum félagsskap fugla og ferfættlinga. Steingrímur Dúi Másson myndatökumaður okkar kíkti á mannlífið og tók skemmtilegar myndir af tjörninni, sem sjá má í spilaranum hér að neðan.
Reykjavík Mest lesið Bjó til jóladagatal úr klósettrúllu Jól Úti er alltaf að snjóa Jól Engin jólatráasala við Landakot þetta árið Jól Leit hafin að best skreytta húsinu á Íslandi Jól Hátíðarterta með eplum og karamellukremi Jól Jólaþorp úr mjólkurfernum Jól Jóladagatal Vísis: Svona var FM95BLÖ kynntur til leiks fyrir átta árum Jól Hefðin er engin hefð Jól Jóladagatal - 2. desember - AB mjólk á spegil Jól Gera geggjuð fjölskyldujólakort: „Ekki einu sinni mamma veit neitt“ Jól