Hádegisfréttir Bylgjunnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. desember 2023 11:54 Gosinu við Sundhnúksgíga er lokið. Slokknað er í öllum gígum, en glóð er enn sjáanleg. Erfitt er þó að segja til um framhaldið, að sögn Sigríðar Magneu Óskarsdóttur, náttúruvársérfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Flogið var yfir svæðið í morgun og lauk fundi sérfræðinga á Veðurstofu Íslands og almannavarna á tólfta tímanum. Fjallað verður um gosið í hádegisfréttum okkar. Verðbólga er minni í desember en greiningardeildir bankanna gerðu ráð fyrir og mælist nú 7,7 prósent samkvæmt vísitölu Hagstofunnar. Hagfræðingur Landsbankans segir gleðiefni að verðbólgan virðist vera að hjaðna hraðar en spáð hafði verið. Heimir Már Pétursson fréttamaður okkar rýnir í verðbólguna. Sóttvarnalæknir segir þátttöku í bólusetningum við inflúensu og covid undir væntingum. Nýtt afbrigði Covid er bráðsmitandi en veikindin þó ekki alvarlegri. Fjölmargir liggja í veikindum núna og er álag mikið á heilbrigðisstofnunum. Lovísa Arnardóttir kynnti sér málið. Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir jólaverslunina þetta árið í samræmi við væntingar og jafnvel aðeins betri. Stóra breytingin sé sú að sífellt stærri hluti jólaverslunar fer nú fram í nóvember, áætlað er að allt að helmingur af jólainnkaupum landans eigi sér stað á þremur stóru afsláttardögunum í nóvember. Margrét Helga Erlingsdóttir skoðaði jólaverslunina í ár. Fjöldi stuðningsmanna íslenska landsliðsins, sem pöntuðu nýju landsliðstreyjuna í gegnum verslun Boozt, fengu afhendar treyjur í rangri stærð. Um er að ræða fyrsta skiptið sem Boozt sér um söluna á treyjunum. Við heyrum í fulltrúa Handknattleikssambands Íslands. Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Fleiri fréttir Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Sjá meira
Fjallað verður um gosið í hádegisfréttum okkar. Verðbólga er minni í desember en greiningardeildir bankanna gerðu ráð fyrir og mælist nú 7,7 prósent samkvæmt vísitölu Hagstofunnar. Hagfræðingur Landsbankans segir gleðiefni að verðbólgan virðist vera að hjaðna hraðar en spáð hafði verið. Heimir Már Pétursson fréttamaður okkar rýnir í verðbólguna. Sóttvarnalæknir segir þátttöku í bólusetningum við inflúensu og covid undir væntingum. Nýtt afbrigði Covid er bráðsmitandi en veikindin þó ekki alvarlegri. Fjölmargir liggja í veikindum núna og er álag mikið á heilbrigðisstofnunum. Lovísa Arnardóttir kynnti sér málið. Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir jólaverslunina þetta árið í samræmi við væntingar og jafnvel aðeins betri. Stóra breytingin sé sú að sífellt stærri hluti jólaverslunar fer nú fram í nóvember, áætlað er að allt að helmingur af jólainnkaupum landans eigi sér stað á þremur stóru afsláttardögunum í nóvember. Margrét Helga Erlingsdóttir skoðaði jólaverslunina í ár. Fjöldi stuðningsmanna íslenska landsliðsins, sem pöntuðu nýju landsliðstreyjuna í gegnum verslun Boozt, fengu afhendar treyjur í rangri stærð. Um er að ræða fyrsta skiptið sem Boozt sér um söluna á treyjunum. Við heyrum í fulltrúa Handknattleikssambands Íslands.
Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Fleiri fréttir Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum