Atlético Madrid kastaði frá sér tveggja marka forystu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. desember 2023 22:41 Borja Mayoral skoraði tvívegis fyrir Getafe í kvöld. Vísir/getty Leikmenn Atlético Madrid þurftu að sætta sig við jafntefli er liðið tók á móti Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 3-3 eftir að heimamenn í Atlético höfðu komist í 3-1. Heimamenn ætluðu ekki að gera sér auðvelt fyrir í kvöld og Stefan Savic nældi sér í sitt annað gula spjald í leiknum á 38. mínútu og þar með fékk hann að fara í snemmbúna sturtu. Atlético þurfti því að spila seinustu rúmlega 50 mínútur leiksins manni færri. Þrátt fyrir liðsmuninn kom Antoine Greizmann liðinu í forystu með marki á 44. mínútu og staðan var því 1-0 þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja. Borja Mayoral jafnaði þó metin fyrir Getafe á 53. mínútu áður en Alvaro Morata og Antoine Greizmann komu heimamönnum í 3-1 forystu með sínu markinu hvor á 63. og 69. mínútu. Lengst af leit út fyrir að tíu leikmenn Atlético myndu vinna sterkan sigur, en Oscar Rodriguez gaf gestunum von með marki þegar um fimm mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Það var svo komið fram í uppbótartíma þegar gestinrir fengu vítaspyrnu eftir að Rodrigo Riquelme handlék knöttinn innan vítateigs. Borja Moyaral fór á punktinn og jafnaði metin fyrir Getafe á þriðju mínútu uppbótartíma og þar við sat. Niðurstaðan því 3-3 jafntefli og Atlético Madrid situr nú í þriðja sæti deildarinnar með 35 stig eftir 17 leiki, níu stigum á eftir toppliði Girona. Getafe situr hins vegar í áttunda sæti með 26 stig. Spænski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Heimamenn ætluðu ekki að gera sér auðvelt fyrir í kvöld og Stefan Savic nældi sér í sitt annað gula spjald í leiknum á 38. mínútu og þar með fékk hann að fara í snemmbúna sturtu. Atlético þurfti því að spila seinustu rúmlega 50 mínútur leiksins manni færri. Þrátt fyrir liðsmuninn kom Antoine Greizmann liðinu í forystu með marki á 44. mínútu og staðan var því 1-0 þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja. Borja Mayoral jafnaði þó metin fyrir Getafe á 53. mínútu áður en Alvaro Morata og Antoine Greizmann komu heimamönnum í 3-1 forystu með sínu markinu hvor á 63. og 69. mínútu. Lengst af leit út fyrir að tíu leikmenn Atlético myndu vinna sterkan sigur, en Oscar Rodriguez gaf gestunum von með marki þegar um fimm mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Það var svo komið fram í uppbótartíma þegar gestinrir fengu vítaspyrnu eftir að Rodrigo Riquelme handlék knöttinn innan vítateigs. Borja Moyaral fór á punktinn og jafnaði metin fyrir Getafe á þriðju mínútu uppbótartíma og þar við sat. Niðurstaðan því 3-3 jafntefli og Atlético Madrid situr nú í þriðja sæti deildarinnar með 35 stig eftir 17 leiki, níu stigum á eftir toppliði Girona. Getafe situr hins vegar í áttunda sæti með 26 stig.
Spænski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira