Svakalegur tími í að snúa ferðamönnum við Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. desember 2023 22:31 Íris Marelsdóttir björgunarsveitarkona fyrir miðju ásamt krökkunum sínum tveimur, björgunarsveitarfólkinu Ingólfi Árnasyni og afmælisbarninuRögnu Sif Árnadóttir. Vísir/Vilhelm Björgunarsveitarkona sem sinnti gosgæslu í kvöld segir svakalegan tíma hafa farið í að spjalla við ferðamenn og snúa þeim við sem hyggjast ætla að gosi. Þá sé töluverður fjöldi sem stöðvi bíl sinn á Reykjanesbrautinni. „Það hefur verið dásamlegt veður í kvöld og dásamlegt fólk en það er ofboðslega mikið af ferðamönnum. Þetta dregur gríðarlega að,“ segir Íris Marelsdóttir , björgunarsveitarkona úr Kópavogi í samtali við Vísi. Hún var ekki sú eina úr fjölskyldunni sem stóð vaktina en tvö barna hennar stóðu vaktina líka, þau Ingólfur Árnason og Ragna Sif Árnadóttir. Ragna á afmæli í dag en ákvað frekar að standa gosvaktina en að halda upp á afmælið sitt. Íris segir ekkert annað hafa komið til greina. Hún segir verkefnið þó fyrirferðamikið, gosið sé gríðarlega vinsælt. „Það fer svakalegur tími í að spjalla við ferðamenn. Segja þeim að þetta sé of langt og að það megi ekki stöðva bílinn úti í kanti. En þeir eru allir ofboðslega kurteisir og þakklátir. Þetta bara verkefni,“ segir Íris. Sumir ferðamannanna stoppi við Vogaafleggjara, þaðan sem séu rúmir átta kílómetrar að gosstöðvum í hrauni og snjó. Aðrir stoppi á Reykjanesbrautinni þaðan sem þeir ætla að setja drónann út. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Ferðamennska á Íslandi Björgunarsveitir Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
„Það hefur verið dásamlegt veður í kvöld og dásamlegt fólk en það er ofboðslega mikið af ferðamönnum. Þetta dregur gríðarlega að,“ segir Íris Marelsdóttir , björgunarsveitarkona úr Kópavogi í samtali við Vísi. Hún var ekki sú eina úr fjölskyldunni sem stóð vaktina en tvö barna hennar stóðu vaktina líka, þau Ingólfur Árnason og Ragna Sif Árnadóttir. Ragna á afmæli í dag en ákvað frekar að standa gosvaktina en að halda upp á afmælið sitt. Íris segir ekkert annað hafa komið til greina. Hún segir verkefnið þó fyrirferðamikið, gosið sé gríðarlega vinsælt. „Það fer svakalegur tími í að spjalla við ferðamenn. Segja þeim að þetta sé of langt og að það megi ekki stöðva bílinn úti í kanti. En þeir eru allir ofboðslega kurteisir og þakklátir. Þetta bara verkefni,“ segir Íris. Sumir ferðamannanna stoppi við Vogaafleggjara, þaðan sem séu rúmir átta kílómetrar að gosstöðvum í hrauni og snjó. Aðrir stoppi á Reykjanesbrautinni þaðan sem þeir ætla að setja drónann út.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Ferðamennska á Íslandi Björgunarsveitir Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira