Wenger viss um að stækkun HM félagsliða muni hjálpa fótboltanum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. desember 2023 07:01 Arsene Wenger er viss um að stækkun HM félagsliða í 32-liða mót muni hjálpa fótboltanum. Vísir/Getty Arsene Wenger, fyrrum þjálfari enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal, segir að stækkun heimsmeistaramóts félagsliða muni hjálpa til við að gera fótbolta enn alþjóðlegri en hann er nú og að ekki eigi aðeins að horfa á breytinguna út frá sjónahorni evrópskra liða. Um liðna helgi staðfesti alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA áform sín um að stækka HM félagsliða í 32-liða mót og verður það haldið í fyrsta sinn með nýju sniði í Bandaríkjunum árið 2025. Alls munu tólf evrópsk lið fá keppnisrétt á mótinu og hin tuttugu sætin munu svo deilast niður á hinar fimm heimsálfurnar. Eins og oft er þegar teknar eru ákvarðanir um að fjölga leikjum heyrast áhyggjuraddir yfir leikjaálagi á leikmenn og er stækkun HM félagsliða engin undantekning þar á bæ. Pep Guardiola, þjálfari Evrópumeistara Manchester City, er einn þeirra sem hefur viðrað áhyggjur sínar, sem og leikmannasamtökin FIFPro. Wenger, sem í dag starfar sem yfirmaður þróunarmála hjá FIFA, blæs þó á þessar áhyggjur og segir mótið vera tækifæri fyrir önnur lið að taka skref í rétta átt. „Jákvæðu áhrifin sem þetta mun hafa á félög verða gríðarleg af því að þetta mun auka tekjur félaga út um allan heim og möguleika þeirra á að keppa við þau bestu,“ sagði Wenger. „Við erum heppin hérna í Evrópu, en það er mikilvægt að við gerum fótboltann enn alþjóðlegri og þetta er tækifæri fyrir önnur lið að taka skrefið. Þetta gefur fleiri leikmönnum tækifæri á að keppa í hæsta gæðaflokki.“ FIFA HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fleiri fréttir Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Sjá meira
Um liðna helgi staðfesti alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA áform sín um að stækka HM félagsliða í 32-liða mót og verður það haldið í fyrsta sinn með nýju sniði í Bandaríkjunum árið 2025. Alls munu tólf evrópsk lið fá keppnisrétt á mótinu og hin tuttugu sætin munu svo deilast niður á hinar fimm heimsálfurnar. Eins og oft er þegar teknar eru ákvarðanir um að fjölga leikjum heyrast áhyggjuraddir yfir leikjaálagi á leikmenn og er stækkun HM félagsliða engin undantekning þar á bæ. Pep Guardiola, þjálfari Evrópumeistara Manchester City, er einn þeirra sem hefur viðrað áhyggjur sínar, sem og leikmannasamtökin FIFPro. Wenger, sem í dag starfar sem yfirmaður þróunarmála hjá FIFA, blæs þó á þessar áhyggjur og segir mótið vera tækifæri fyrir önnur lið að taka skref í rétta átt. „Jákvæðu áhrifin sem þetta mun hafa á félög verða gríðarleg af því að þetta mun auka tekjur félaga út um allan heim og möguleika þeirra á að keppa við þau bestu,“ sagði Wenger. „Við erum heppin hérna í Evrópu, en það er mikilvægt að við gerum fótboltann enn alþjóðlegri og þetta er tækifæri fyrir önnur lið að taka skrefið. Þetta gefur fleiri leikmönnum tækifæri á að keppa í hæsta gæðaflokki.“
FIFA HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fleiri fréttir Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Sjá meira