Wenger viss um að stækkun HM félagsliða muni hjálpa fótboltanum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. desember 2023 07:01 Arsene Wenger er viss um að stækkun HM félagsliða í 32-liða mót muni hjálpa fótboltanum. Vísir/Getty Arsene Wenger, fyrrum þjálfari enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal, segir að stækkun heimsmeistaramóts félagsliða muni hjálpa til við að gera fótbolta enn alþjóðlegri en hann er nú og að ekki eigi aðeins að horfa á breytinguna út frá sjónahorni evrópskra liða. Um liðna helgi staðfesti alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA áform sín um að stækka HM félagsliða í 32-liða mót og verður það haldið í fyrsta sinn með nýju sniði í Bandaríkjunum árið 2025. Alls munu tólf evrópsk lið fá keppnisrétt á mótinu og hin tuttugu sætin munu svo deilast niður á hinar fimm heimsálfurnar. Eins og oft er þegar teknar eru ákvarðanir um að fjölga leikjum heyrast áhyggjuraddir yfir leikjaálagi á leikmenn og er stækkun HM félagsliða engin undantekning þar á bæ. Pep Guardiola, þjálfari Evrópumeistara Manchester City, er einn þeirra sem hefur viðrað áhyggjur sínar, sem og leikmannasamtökin FIFPro. Wenger, sem í dag starfar sem yfirmaður þróunarmála hjá FIFA, blæs þó á þessar áhyggjur og segir mótið vera tækifæri fyrir önnur lið að taka skref í rétta átt. „Jákvæðu áhrifin sem þetta mun hafa á félög verða gríðarleg af því að þetta mun auka tekjur félaga út um allan heim og möguleika þeirra á að keppa við þau bestu,“ sagði Wenger. „Við erum heppin hérna í Evrópu, en það er mikilvægt að við gerum fótboltann enn alþjóðlegri og þetta er tækifæri fyrir önnur lið að taka skrefið. Þetta gefur fleiri leikmönnum tækifæri á að keppa í hæsta gæðaflokki.“ FIFA HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sjá meira
Um liðna helgi staðfesti alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA áform sín um að stækka HM félagsliða í 32-liða mót og verður það haldið í fyrsta sinn með nýju sniði í Bandaríkjunum árið 2025. Alls munu tólf evrópsk lið fá keppnisrétt á mótinu og hin tuttugu sætin munu svo deilast niður á hinar fimm heimsálfurnar. Eins og oft er þegar teknar eru ákvarðanir um að fjölga leikjum heyrast áhyggjuraddir yfir leikjaálagi á leikmenn og er stækkun HM félagsliða engin undantekning þar á bæ. Pep Guardiola, þjálfari Evrópumeistara Manchester City, er einn þeirra sem hefur viðrað áhyggjur sínar, sem og leikmannasamtökin FIFPro. Wenger, sem í dag starfar sem yfirmaður þróunarmála hjá FIFA, blæs þó á þessar áhyggjur og segir mótið vera tækifæri fyrir önnur lið að taka skref í rétta átt. „Jákvæðu áhrifin sem þetta mun hafa á félög verða gríðarleg af því að þetta mun auka tekjur félaga út um allan heim og möguleika þeirra á að keppa við þau bestu,“ sagði Wenger. „Við erum heppin hérna í Evrópu, en það er mikilvægt að við gerum fótboltann enn alþjóðlegri og þetta er tækifæri fyrir önnur lið að taka skrefið. Þetta gefur fleiri leikmönnum tækifæri á að keppa í hæsta gæðaflokki.“
FIFA HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn