Nauðsynlegt að nýr viti verði byggður Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 16. desember 2023 22:24 Gjögurviti var reistur árið 1921. Litli Hjalli Gjögurviti við Strandir í Árneshreppi er fallinn. Vitavörður telur líklegt að óveður seinni partinn í gær hafi gert út af við vitann, sem hafði staðið í rúma öld. Hann segir nauðsynlegt að nýr viti verði reistur hið snarasta. Á Litla Hjalla, fréttavef frá Árnesi, kemur fram að starfsmenn Gjögurflugvallar hafi uppgötvað að vitinn væri fallinn þegar þeir komu til vinnu í morgun. Þá segir að grindin hafi verið orðin mjög ryðguð og sums staðar nærri ryðbrunnin í sundur. „Ég átti von á að þetta myndi ske hvenær sem væri,“ segir Jón Guðbjörn Guðjónsson eftirlitsmaður vitans í samtali við Vísi, aðspurður hvort hann hafi búist við falli vitans. Hann segir stálgrindinni ekki hafa verið haldið við í langan tíma, hið minnsta síðan árið 1995. Vitinn hefði farið að ryðga og eitt sinn hafi eldingu slegið niður í hann. Jón segir ljósabúnaði vitans hafa verið vel haldið við en stálgrindinni ekki. Litli Hjalli Jón segir nauðsynlegt að nýr viti sé byggður til þess að hægt sé að veita skipum þá þjónustu sem hann hefur gert. Vegna skerja sé mikilvægt að Gjögurviti sé starfandi svo hægt sé að leiðbeina skipum sem eiga leið hjá rétta leið. „Það er ekki nóg að hafa ljós ef grindin stendur ekki,“ segir Jón. Árneshreppur Vitar Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Á Litla Hjalla, fréttavef frá Árnesi, kemur fram að starfsmenn Gjögurflugvallar hafi uppgötvað að vitinn væri fallinn þegar þeir komu til vinnu í morgun. Þá segir að grindin hafi verið orðin mjög ryðguð og sums staðar nærri ryðbrunnin í sundur. „Ég átti von á að þetta myndi ske hvenær sem væri,“ segir Jón Guðbjörn Guðjónsson eftirlitsmaður vitans í samtali við Vísi, aðspurður hvort hann hafi búist við falli vitans. Hann segir stálgrindinni ekki hafa verið haldið við í langan tíma, hið minnsta síðan árið 1995. Vitinn hefði farið að ryðga og eitt sinn hafi eldingu slegið niður í hann. Jón segir ljósabúnaði vitans hafa verið vel haldið við en stálgrindinni ekki. Litli Hjalli Jón segir nauðsynlegt að nýr viti sé byggður til þess að hægt sé að veita skipum þá þjónustu sem hann hefur gert. Vegna skerja sé mikilvægt að Gjögurviti sé starfandi svo hægt sé að leiðbeina skipum sem eiga leið hjá rétta leið. „Það er ekki nóg að hafa ljós ef grindin stendur ekki,“ segir Jón.
Árneshreppur Vitar Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira