Getur náð því að vera í sólarhring inn á vellinum í Evrópuleikjum í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2023 13:31 Höskuldur Gunnlaugsson fagnar marki í sumar með Viktori Karli Einarssyni. Vísir/Hulda Margrét Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, er eini leikmaður Blikaliðsins sem hefur spilað alla fimmtán Evrópuleiki liðsins í ár frá upphafi til enda. Lokaleikur Blika er í kvöld á móti úkraínska liðinu Zorya Luhansk en leikurinn verður spilaður í Lublin í Póllandi. Leikurinn hefst klukkan 20.00 og verður sýndur beint á Vodafone Sport. Höskuldur er einn af fimm leikmönnum Blika sem hafa spilaði í öllum fimmtán leikjunum en sá eini sem hefur verið inn á allan tímann. Höskuldur er búinn að spila í 1.350 mínútur í Evrópuleikjum í ár og þá teljum við ekki með uppbótatímann. Spili hann allar níutíu mínúturnar í kvöld nær hann því að spila í 1.440 mínútur í Evrópukeppni á árinu 2023 en það gerir nákvæmlega 24 klukkutíma eða heilan sólarhring. Damir Muminovic og Gísli Eyjólfsson voru báðir teknir af velli í einum leik og hafa því spilað aðeins minna. Viktor Örn Margeirsson hefur byrjað alla leiki nema einn og spilað í þeim öllum eins og Jason Daði Svanþórsson. Anton Ari Einarsson markvörður hefur aldrei verið tekinn af velli en hann spilaði ekki einn leikinn þar sem Brynjar Atli Bragason stóð í markinu. Höskuldur Gunnlaugsson er markahæsti leikmaður Blika í Evrópu í ár en hann hefur skorað einu marki meira en Jason Daði Svanþórsson. Kristinn Steindórsson hefur aftur á móti lagt upp flest mörk. Flestar mínútur spilaðar hjá Breiðabliki í Evrópuleikjum í ár: 1. Höskuldur Gunnlaugsson 1.350 mínútur 2. Damir Muminovic 1.332 mínútur 3. Gísli Eyjólfsson 1.323 mínútur 4. Viktor Örn Margeirsson 1.287 mínútur 5. Anton Ari Einarsson 1.260 mínútur 6. Jason Daði Svanþórsson 1.116 mínútur 7. Viktor Karl Einarsson .1049 mínútur 8. Kristinn Steindórsson 951 mínútur 9. Anton Logi Lúðvíksson 884 mínútur 10. Oliver Sigurjónsson 880 mínútur 11. Andri Rafn Yeoman 822 mínútur 12. Klæmint Olsen 716 mínútur Flest mörk hjá Breiðabliki í Evrópuleikjum í ár: 1. Höskuldur Gunnlaugsson 6 mörk 2. Jason Daði Svanþórsson 5 mörk 3. Gísli Eyjólfsson 3 mörk 3. Klæmint Olsen 3 mörk 3. Viktor Karl Einarsson 3 mörk Flestar stoðsendingar hjá Breiðabliki í Evrópuleikjum í ár: 1. Kristinn Steindórsson 4 stoðsendingar 2. Oliver Sigurjónsson 2 stoðsendingar 2. Viktor Örn Margeirsson 2 stoðsendingar 2. Jason Daði Svanþórsson 2 stoðsendingar Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Lokaleikur Blika er í kvöld á móti úkraínska liðinu Zorya Luhansk en leikurinn verður spilaður í Lublin í Póllandi. Leikurinn hefst klukkan 20.00 og verður sýndur beint á Vodafone Sport. Höskuldur er einn af fimm leikmönnum Blika sem hafa spilaði í öllum fimmtán leikjunum en sá eini sem hefur verið inn á allan tímann. Höskuldur er búinn að spila í 1.350 mínútur í Evrópuleikjum í ár og þá teljum við ekki með uppbótatímann. Spili hann allar níutíu mínúturnar í kvöld nær hann því að spila í 1.440 mínútur í Evrópukeppni á árinu 2023 en það gerir nákvæmlega 24 klukkutíma eða heilan sólarhring. Damir Muminovic og Gísli Eyjólfsson voru báðir teknir af velli í einum leik og hafa því spilað aðeins minna. Viktor Örn Margeirsson hefur byrjað alla leiki nema einn og spilað í þeim öllum eins og Jason Daði Svanþórsson. Anton Ari Einarsson markvörður hefur aldrei verið tekinn af velli en hann spilaði ekki einn leikinn þar sem Brynjar Atli Bragason stóð í markinu. Höskuldur Gunnlaugsson er markahæsti leikmaður Blika í Evrópu í ár en hann hefur skorað einu marki meira en Jason Daði Svanþórsson. Kristinn Steindórsson hefur aftur á móti lagt upp flest mörk. Flestar mínútur spilaðar hjá Breiðabliki í Evrópuleikjum í ár: 1. Höskuldur Gunnlaugsson 1.350 mínútur 2. Damir Muminovic 1.332 mínútur 3. Gísli Eyjólfsson 1.323 mínútur 4. Viktor Örn Margeirsson 1.287 mínútur 5. Anton Ari Einarsson 1.260 mínútur 6. Jason Daði Svanþórsson 1.116 mínútur 7. Viktor Karl Einarsson .1049 mínútur 8. Kristinn Steindórsson 951 mínútur 9. Anton Logi Lúðvíksson 884 mínútur 10. Oliver Sigurjónsson 880 mínútur 11. Andri Rafn Yeoman 822 mínútur 12. Klæmint Olsen 716 mínútur Flest mörk hjá Breiðabliki í Evrópuleikjum í ár: 1. Höskuldur Gunnlaugsson 6 mörk 2. Jason Daði Svanþórsson 5 mörk 3. Gísli Eyjólfsson 3 mörk 3. Klæmint Olsen 3 mörk 3. Viktor Karl Einarsson 3 mörk Flestar stoðsendingar hjá Breiðabliki í Evrópuleikjum í ár: 1. Kristinn Steindórsson 4 stoðsendingar 2. Oliver Sigurjónsson 2 stoðsendingar 2. Viktor Örn Margeirsson 2 stoðsendingar 2. Jason Daði Svanþórsson 2 stoðsendingar
Flestar mínútur spilaðar hjá Breiðabliki í Evrópuleikjum í ár: 1. Höskuldur Gunnlaugsson 1.350 mínútur 2. Damir Muminovic 1.332 mínútur 3. Gísli Eyjólfsson 1.323 mínútur 4. Viktor Örn Margeirsson 1.287 mínútur 5. Anton Ari Einarsson 1.260 mínútur 6. Jason Daði Svanþórsson 1.116 mínútur 7. Viktor Karl Einarsson .1049 mínútur 8. Kristinn Steindórsson 951 mínútur 9. Anton Logi Lúðvíksson 884 mínútur 10. Oliver Sigurjónsson 880 mínútur 11. Andri Rafn Yeoman 822 mínútur 12. Klæmint Olsen 716 mínútur Flest mörk hjá Breiðabliki í Evrópuleikjum í ár: 1. Höskuldur Gunnlaugsson 6 mörk 2. Jason Daði Svanþórsson 5 mörk 3. Gísli Eyjólfsson 3 mörk 3. Klæmint Olsen 3 mörk 3. Viktor Karl Einarsson 3 mörk Flestar stoðsendingar hjá Breiðabliki í Evrópuleikjum í ár: 1. Kristinn Steindórsson 4 stoðsendingar 2. Oliver Sigurjónsson 2 stoðsendingar 2. Viktor Örn Margeirsson 2 stoðsendingar 2. Jason Daði Svanþórsson 2 stoðsendingar
Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira