Hvað gúgglaði fólk árið 2023? Bjarki Sigurðsson skrifar 12. desember 2023 15:24 Jenna Ortega, Andrew Tate, Shakira og Matthew Perry voru öll vinsæl á Google í ár. Getty Leitarvélin Google hefur gefið út lista yfir þá hluti sem heimsbyggðin leitaði oftast að árið 2023. Þeir fréttaviðburðir sem fólk leitaði einna helst að voru átök Hamas og Ísrael, Titanic-kafbáturinn, jarðskjálftarnir í Tyrklandi, fellibylurinn Hilary í Norður-Ameríku og fellibylurinn Idalia í sömu heimsálfu. Vinsælustu einstaklingarnir voru ruðningskappinn Damar Hamlin sem fór í hjartastopp í miðjum leik í NFL-deildinni. Þar á eftir kom leikarinn Jeremy Renner en hann lenti í alvarlegu slysi í byrjun síðasta árs. Næst komu hinn umdeildi Andrew Tate, knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappé og svo annar ruðningskappi, Travis Kelce. Hér fyrir neðan má sjá topp fimm í einstaka flokkum. Andlát Matthew Perry Tina Turner Sinéad O'Connor Ken Block Jerry Springer Leikarar Jeremy Renner Jenna Ortega Ichikawa Ennosuke IV Danny Masterson Pedro Pascal Íþróttamenn Damar Hamlin Kylian Mbappé Travis Kelce Ja Morant Harry Kane Tölvuleikir Hogwarts Legacy The Last of Us Connections Battlegrounds Mobile India Starfield Kvikmyndir Barbie Oppenheimer Jawan Sound of Freedom John Wick: Chapter 4 Tónlistarfólk Shakira Jason Aldean Joe Jonas Smash Mouth Peppino di Capri Uppskriftir Bibimbap Espeto Papeda Scooped bagel Pasta e fagioli Lög アイドル - Yoasobi Try That In A Small Town - Jason Aldean Bzrp Music Sessions, Vol. 53 - Shakira and Bizarrap Unholy - Sam Smith og Kim Petras Cupid - FIFTY FIFTY Íþróttalið Inter Miami CF Los Angeles Lakers Al-Nassr FC Manchester City F.C. Miami Heat Sjónvarpsþættir The Last of Us Wednesday Ginny & Georgia One Piece Kaleidoscope Google Fréttir ársins 2023 Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Þeir fréttaviðburðir sem fólk leitaði einna helst að voru átök Hamas og Ísrael, Titanic-kafbáturinn, jarðskjálftarnir í Tyrklandi, fellibylurinn Hilary í Norður-Ameríku og fellibylurinn Idalia í sömu heimsálfu. Vinsælustu einstaklingarnir voru ruðningskappinn Damar Hamlin sem fór í hjartastopp í miðjum leik í NFL-deildinni. Þar á eftir kom leikarinn Jeremy Renner en hann lenti í alvarlegu slysi í byrjun síðasta árs. Næst komu hinn umdeildi Andrew Tate, knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappé og svo annar ruðningskappi, Travis Kelce. Hér fyrir neðan má sjá topp fimm í einstaka flokkum. Andlát Matthew Perry Tina Turner Sinéad O'Connor Ken Block Jerry Springer Leikarar Jeremy Renner Jenna Ortega Ichikawa Ennosuke IV Danny Masterson Pedro Pascal Íþróttamenn Damar Hamlin Kylian Mbappé Travis Kelce Ja Morant Harry Kane Tölvuleikir Hogwarts Legacy The Last of Us Connections Battlegrounds Mobile India Starfield Kvikmyndir Barbie Oppenheimer Jawan Sound of Freedom John Wick: Chapter 4 Tónlistarfólk Shakira Jason Aldean Joe Jonas Smash Mouth Peppino di Capri Uppskriftir Bibimbap Espeto Papeda Scooped bagel Pasta e fagioli Lög アイドル - Yoasobi Try That In A Small Town - Jason Aldean Bzrp Music Sessions, Vol. 53 - Shakira and Bizarrap Unholy - Sam Smith og Kim Petras Cupid - FIFTY FIFTY Íþróttalið Inter Miami CF Los Angeles Lakers Al-Nassr FC Manchester City F.C. Miami Heat Sjónvarpsþættir The Last of Us Wednesday Ginny & Georgia One Piece Kaleidoscope
Google Fréttir ársins 2023 Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira