Nýsköpunarráðherra stuðaði ríkisstjórnina með lélegum brandara, þingmaður var handtekinn eftir dularfulla klósettferð og miðaldra karlmenn báðust afsökunar á ýmiss konar vitleysisgangi. Þetta og svo ótalmargt fleira í klúðri ársins, allt á einum stað í spilaranum hér fyrir neðan.
Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar rifjar upp árið 2023 í desember. Pólitíkin verður í forgrunni í næsta annál, sem birtist hér á Vísi á miðvikudag.