Forsetinn setur mark frá Højlund á óskalistann í viðtali á Old Trafford Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. desember 2023 15:12 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er staddur á Old Trafford til að fylgjast með viðureign Manchester United og Bournemouth. Skjáskot/MUTV Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var tekinn á tal á varamannabekk Manchester United fyrir leik liðsins gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þegar þetta er ritað er leikur United og Bournemouth nýhafinn og er staðan 0-1, Bournemouth í vil. Forseti Íslands er meðal áhorfenda. Áður en leikurinn hófst var Guðni tekinn í stutt viðtal hjá sjónvarpsstöð heimamanna, MUTV. Þar sagði hann meðal annars að á jólagjafaóskalista hans væri mark frá danska framherjanum Rasmus Højlund. „Bournemouth er sterkt lið sem er búið að tengja saman nokkra sigra í röð núna, en við spiluðum vel á móti Chelsea,“ sagði Guðni í viðtalinu. „Ef ég ætti eina ósk um jólagjöf þá væri það að fá deildarmark frá Højlund. Það mun gerast á endanum og hver veit, kannski gerist það í dag.“ It's not every day we welcome the president of Iceland to Old Trafford...A pleasure to have you, Gudni Johannesson 🇮🇸#MUFC || #MUNBOU— Manchester United (@ManUtd) December 9, 2023 Eins og áður segir er Bournemouth með 0-1 forystu þegar þetta er ritað og Rasmus Højlundsitur á varamannabekk Manchester United. Eins og staðan er akkúrat núna þarf því ýmislegt að breytast til að Guðni fái ósk sína uppfyllta. Viðtalið við Guðna í heild sinni má sjá á heimasíðu Manchester United með því að smella hér. Enski boltinn Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Þegar þetta er ritað er leikur United og Bournemouth nýhafinn og er staðan 0-1, Bournemouth í vil. Forseti Íslands er meðal áhorfenda. Áður en leikurinn hófst var Guðni tekinn í stutt viðtal hjá sjónvarpsstöð heimamanna, MUTV. Þar sagði hann meðal annars að á jólagjafaóskalista hans væri mark frá danska framherjanum Rasmus Højlund. „Bournemouth er sterkt lið sem er búið að tengja saman nokkra sigra í röð núna, en við spiluðum vel á móti Chelsea,“ sagði Guðni í viðtalinu. „Ef ég ætti eina ósk um jólagjöf þá væri það að fá deildarmark frá Højlund. Það mun gerast á endanum og hver veit, kannski gerist það í dag.“ It's not every day we welcome the president of Iceland to Old Trafford...A pleasure to have you, Gudni Johannesson 🇮🇸#MUFC || #MUNBOU— Manchester United (@ManUtd) December 9, 2023 Eins og áður segir er Bournemouth með 0-1 forystu þegar þetta er ritað og Rasmus Højlundsitur á varamannabekk Manchester United. Eins og staðan er akkúrat núna þarf því ýmislegt að breytast til að Guðni fái ósk sína uppfyllta. Viðtalið við Guðna í heild sinni má sjá á heimasíðu Manchester United með því að smella hér.
Enski boltinn Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira