Forsetinn setur mark frá Højlund á óskalistann í viðtali á Old Trafford Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. desember 2023 15:12 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er staddur á Old Trafford til að fylgjast með viðureign Manchester United og Bournemouth. Skjáskot/MUTV Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var tekinn á tal á varamannabekk Manchester United fyrir leik liðsins gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þegar þetta er ritað er leikur United og Bournemouth nýhafinn og er staðan 0-1, Bournemouth í vil. Forseti Íslands er meðal áhorfenda. Áður en leikurinn hófst var Guðni tekinn í stutt viðtal hjá sjónvarpsstöð heimamanna, MUTV. Þar sagði hann meðal annars að á jólagjafaóskalista hans væri mark frá danska framherjanum Rasmus Højlund. „Bournemouth er sterkt lið sem er búið að tengja saman nokkra sigra í röð núna, en við spiluðum vel á móti Chelsea,“ sagði Guðni í viðtalinu. „Ef ég ætti eina ósk um jólagjöf þá væri það að fá deildarmark frá Højlund. Það mun gerast á endanum og hver veit, kannski gerist það í dag.“ It's not every day we welcome the president of Iceland to Old Trafford...A pleasure to have you, Gudni Johannesson 🇮🇸#MUFC || #MUNBOU— Manchester United (@ManUtd) December 9, 2023 Eins og áður segir er Bournemouth með 0-1 forystu þegar þetta er ritað og Rasmus Højlundsitur á varamannabekk Manchester United. Eins og staðan er akkúrat núna þarf því ýmislegt að breytast til að Guðni fái ósk sína uppfyllta. Viðtalið við Guðna í heild sinni má sjá á heimasíðu Manchester United með því að smella hér. Enski boltinn Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ Sjá meira
Þegar þetta er ritað er leikur United og Bournemouth nýhafinn og er staðan 0-1, Bournemouth í vil. Forseti Íslands er meðal áhorfenda. Áður en leikurinn hófst var Guðni tekinn í stutt viðtal hjá sjónvarpsstöð heimamanna, MUTV. Þar sagði hann meðal annars að á jólagjafaóskalista hans væri mark frá danska framherjanum Rasmus Højlund. „Bournemouth er sterkt lið sem er búið að tengja saman nokkra sigra í röð núna, en við spiluðum vel á móti Chelsea,“ sagði Guðni í viðtalinu. „Ef ég ætti eina ósk um jólagjöf þá væri það að fá deildarmark frá Højlund. Það mun gerast á endanum og hver veit, kannski gerist það í dag.“ It's not every day we welcome the president of Iceland to Old Trafford...A pleasure to have you, Gudni Johannesson 🇮🇸#MUFC || #MUNBOU— Manchester United (@ManUtd) December 9, 2023 Eins og áður segir er Bournemouth með 0-1 forystu þegar þetta er ritað og Rasmus Højlundsitur á varamannabekk Manchester United. Eins og staðan er akkúrat núna þarf því ýmislegt að breytast til að Guðni fái ósk sína uppfyllta. Viðtalið við Guðna í heild sinni má sjá á heimasíðu Manchester United með því að smella hér.
Enski boltinn Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ Sjá meira