Arteta ætlar ekki að hætta að sýna tilfinningar þrátt fyrir bannið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. desember 2023 13:31 Mikel Arteta fagnaði eðlilega eins og óður maður þegar Declan Rice tryggði Arsenal dramatískan sigur gegn Luton í vikunni. Catherine Ivill/Getty Images Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segist ekki ætla að hætta að sýna tilfinningar á hliðarlínunnu þrátt fyrir að vera kominn í bann fyrir einmitt það. Arteta nældi sér í sitt þriðja gula spjald á tímabilinu í leik Arsenal og Luton síðastliðinn þriðjudag og verður því í banni þegar liði heimsækir Aston Villa síðar í dag. Gula spjaldið fékk Arteta fyrir að fagna dramatísku sigurmarki Declan Rice óhóflega. "I don't know how to stop it, it's an emotional moment""If you look strictly at the rules, yes you can't do that"Mikel Arteta speaks on his celebrations after Arsenal's late winner against Luton that led to him receiving a touchline ban ❌ pic.twitter.com/1vbMLQcP5I— Football on TNT Sports (@footballontnt) December 8, 2023 „Ég veit ekki hvernig ég á að stoppa þetta,“ sagði Arteta á blaðamannafundi í gær. „Þetta var tilfinningaþrungin stund þar sem allir misstu sig og maður veit ekki alveg hvar maður er og hvar maður á að vera. Það er óheppilegt að ég geti ekki verið á hliðarlínunni, en þetta er ákvörðun sem dómarinn tekur þar sem hann fylgir reglunum til hins ítrasta.“ „Auðvitað myndi ég vilja vera með leikmönnunum af því að við vinnum mjög náið saman á hverjum degi til að reyna að afreka allt sem við viljum, sem er að vinna leiki. Þegar þú færð þessi augnablik áttu að geta fagnað þeim.“ Arsenal heimsækir Aston Villa klukkan 17:30 í dag og með sigri tryggir liðið að það verði á toppnum að sextándu umferð lokinni. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Sjá meira
Arteta nældi sér í sitt þriðja gula spjald á tímabilinu í leik Arsenal og Luton síðastliðinn þriðjudag og verður því í banni þegar liði heimsækir Aston Villa síðar í dag. Gula spjaldið fékk Arteta fyrir að fagna dramatísku sigurmarki Declan Rice óhóflega. "I don't know how to stop it, it's an emotional moment""If you look strictly at the rules, yes you can't do that"Mikel Arteta speaks on his celebrations after Arsenal's late winner against Luton that led to him receiving a touchline ban ❌ pic.twitter.com/1vbMLQcP5I— Football on TNT Sports (@footballontnt) December 8, 2023 „Ég veit ekki hvernig ég á að stoppa þetta,“ sagði Arteta á blaðamannafundi í gær. „Þetta var tilfinningaþrungin stund þar sem allir misstu sig og maður veit ekki alveg hvar maður er og hvar maður á að vera. Það er óheppilegt að ég geti ekki verið á hliðarlínunni, en þetta er ákvörðun sem dómarinn tekur þar sem hann fylgir reglunum til hins ítrasta.“ „Auðvitað myndi ég vilja vera með leikmönnunum af því að við vinnum mjög náið saman á hverjum degi til að reyna að afreka allt sem við viljum, sem er að vinna leiki. Þegar þú færð þessi augnablik áttu að geta fagnað þeim.“ Arsenal heimsækir Aston Villa klukkan 17:30 í dag og með sigri tryggir liðið að það verði á toppnum að sextándu umferð lokinni.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Sjá meira