Jóhannes Karl meðal fárra sem eru taldir líklegir að taka við Norrköping Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. desember 2023 16:11 Jóhannes Karl er aðstoðarþjálfari Åge Hareide hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta. Vísir/Getty Images Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er meðal fárra sem eru taldir líklegir að taka við sænska efstu deildarliðinu IFK Norrköping. Frá þessu greinir Anel Avdić, blaðamaður á Sport Expressen í Svíþjóð. Íslendingalið Norrköping ákvað að láta þjálfara sinn, Glen Riddersholm, taka poka sinn eftir slakan árangur á síðustu leiktíð. Síðan þá hefur fjöldi þjálfara verið orðaður við starfið - þar á meðal Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings. Islands assisterande förbundskapten Johannes Karl Gudjonsson är en av slutkandidaterna till tränarjobbet i IFK Norrköping. Arnar Gunnlaugsson och Peter Wettergren är fortsatt aktuella ett definitivt beslut från IFK väntas inom någon vecka. https://t.co/fT36gGxByP— Anel Avdi (@AnelAvdic) December 2, 2023 Avdić segir að Arnar sé enn í myndinni hjá Norrköping, líkt og Peter Wettergren, en Jóhannes Karl sé ofar á blaði. Hinn 43 ára gamli Jóhannes Karl lék lengi vel sem atvinnumaður og hefur þjálfað HK og ÍA hér á landi. Hann hefur svo verið aðstoðarþjálfari landsliðsins frá því á síðasta ári. Sonur hans, Ísak Bergmann, spilaði fyrir Norrköping fyrir nokkrum árum og þá hefur bróðir hans, Bjarni Guðjónsson, einnig starfað fyrir félagið. Arnór Ingi Traustason og Ísak Andri Sigurgeirsson eru leikmenn Norrköping í dag. Ari Freyr Skúlason lagði skóna á hilluna að lokinni síðustu leiktíð og Andri Lucas Guðjohnsen er á láni hjá Lyngby í Danmörku. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Fleiri fréttir Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ Sjá meira
Íslendingalið Norrköping ákvað að láta þjálfara sinn, Glen Riddersholm, taka poka sinn eftir slakan árangur á síðustu leiktíð. Síðan þá hefur fjöldi þjálfara verið orðaður við starfið - þar á meðal Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings. Islands assisterande förbundskapten Johannes Karl Gudjonsson är en av slutkandidaterna till tränarjobbet i IFK Norrköping. Arnar Gunnlaugsson och Peter Wettergren är fortsatt aktuella ett definitivt beslut från IFK väntas inom någon vecka. https://t.co/fT36gGxByP— Anel Avdi (@AnelAvdic) December 2, 2023 Avdić segir að Arnar sé enn í myndinni hjá Norrköping, líkt og Peter Wettergren, en Jóhannes Karl sé ofar á blaði. Hinn 43 ára gamli Jóhannes Karl lék lengi vel sem atvinnumaður og hefur þjálfað HK og ÍA hér á landi. Hann hefur svo verið aðstoðarþjálfari landsliðsins frá því á síðasta ári. Sonur hans, Ísak Bergmann, spilaði fyrir Norrköping fyrir nokkrum árum og þá hefur bróðir hans, Bjarni Guðjónsson, einnig starfað fyrir félagið. Arnór Ingi Traustason og Ísak Andri Sigurgeirsson eru leikmenn Norrköping í dag. Ari Freyr Skúlason lagði skóna á hilluna að lokinni síðustu leiktíð og Andri Lucas Guðjohnsen er á láni hjá Lyngby í Danmörku.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Fleiri fréttir Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ Sjá meira