Stelpurnar okkar komnar til Gautaborgar Snorri Már Vagnsson skrifar 1. desember 2023 19:11 Kvennalandslið Íslands í Counter Strike er komið til Gautaborgar Kvennalandslið Íslands í Counter-Strike fór í dag til Gautaborgar til að keppa í Norðurlandamóti í rafíþróttinni. Mótið er átak í aukinni samvinnu Norðurlandanna í rafíþróttum, en ákveðið var að herða samstarf milli landanna eftir að Rafíþróttasamband Norðurlandanna var stofnað hérlendis snemma í nóvember. Tania Sofia "tania" Abranja Domingos Jónasdóttir Sigurbjörg "Siu" Guðmundsdóttir Hannah Eneka Aris "Eneka" Heiðarsdóttir Jasmín Joan "Jazzycakes" Rosento Árveig Lilja "nutella.com" Bjarnadóttir Karitas Naomí "The Coffee Queen" Thorarensen Sigríðardóttir Þjálfari liðsins, Ágúst Bjarki “bonglez” Davíðsson fer sömuleiðis með þeim, ásamt formanni Rafíþróttasambands Íslands, Evu Margréti Guðnadóttur. Andstæðingar stelpnanna okkar verða Finnland, Noregur, Svíþjóð og Danmörk. Leikirnir fara fram 2-3 desember og munu frekari upplýsingar birtast á miðlum Rafíþróttasamtakanna þegar nær dregur. Rafíþróttir Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti
Mótið er átak í aukinni samvinnu Norðurlandanna í rafíþróttum, en ákveðið var að herða samstarf milli landanna eftir að Rafíþróttasamband Norðurlandanna var stofnað hérlendis snemma í nóvember. Tania Sofia "tania" Abranja Domingos Jónasdóttir Sigurbjörg "Siu" Guðmundsdóttir Hannah Eneka Aris "Eneka" Heiðarsdóttir Jasmín Joan "Jazzycakes" Rosento Árveig Lilja "nutella.com" Bjarnadóttir Karitas Naomí "The Coffee Queen" Thorarensen Sigríðardóttir Þjálfari liðsins, Ágúst Bjarki “bonglez” Davíðsson fer sömuleiðis með þeim, ásamt formanni Rafíþróttasambands Íslands, Evu Margréti Guðnadóttur. Andstæðingar stelpnanna okkar verða Finnland, Noregur, Svíþjóð og Danmörk. Leikirnir fara fram 2-3 desember og munu frekari upplýsingar birtast á miðlum Rafíþróttasamtakanna þegar nær dregur.
Tania Sofia "tania" Abranja Domingos Jónasdóttir Sigurbjörg "Siu" Guðmundsdóttir Hannah Eneka Aris "Eneka" Heiðarsdóttir Jasmín Joan "Jazzycakes" Rosento Árveig Lilja "nutella.com" Bjarnadóttir Karitas Naomí "The Coffee Queen" Thorarensen Sigríðardóttir
Rafíþróttir Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti