Breiðablik felldi meistarana Snorri Már Vagnsson skrifar 30. nóvember 2023 22:36 Sigurinn var aðeins sá þriðji á tímabilinu hjá Breiðablik. Rafíþróttasamband Íslands Breiðablik sigraði óvæntan sigur gegn Dusty þegar liðin mættust á Nuke í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. Dusty byrjuðu leikinn í vörn en Blikar áttu mun betri byrjun á leiknum og komust í 1-5 eftir sex lotur. Dusty voru langt frá því að vera sannfærandi í fyrri hálfleik, en þeir náðu þó að jafna leikinn í 5-5 eftir nokkrar naumar lotur. Dusty sáu þó sigurleiðir ekki aftur fyrir hálfleik og fóru því undir í hálfleik. Staðan í hálfleik: 5-7 Breiðablik héldu uppteknum hætti í seinni hálfleik en sókn Dusty hafði ekkert á vörnina sem Blikar buðu upp á. Í seinni hálfleik náðu Dusty aðeins að sigra þrjár lotur á meðan Breiðablik sigldu með sigurinn í höfn, elfaust mörgum á óvart. Lokatölur: 8-13 Sigurinn var aðeins sá þriðji hjá Breiðablik hjá tímabilinu en Dusty hafði aðeins tapað einum leik fyrir þennan. Dusty halda sér þó á toppnum og Blikar eru sömuleiðis áfram í níunda sæti deildarinnar. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn
Dusty byrjuðu leikinn í vörn en Blikar áttu mun betri byrjun á leiknum og komust í 1-5 eftir sex lotur. Dusty voru langt frá því að vera sannfærandi í fyrri hálfleik, en þeir náðu þó að jafna leikinn í 5-5 eftir nokkrar naumar lotur. Dusty sáu þó sigurleiðir ekki aftur fyrir hálfleik og fóru því undir í hálfleik. Staðan í hálfleik: 5-7 Breiðablik héldu uppteknum hætti í seinni hálfleik en sókn Dusty hafði ekkert á vörnina sem Blikar buðu upp á. Í seinni hálfleik náðu Dusty aðeins að sigra þrjár lotur á meðan Breiðablik sigldu með sigurinn í höfn, elfaust mörgum á óvart. Lokatölur: 8-13 Sigurinn var aðeins sá þriðji hjá Breiðablik hjá tímabilinu en Dusty hafði aðeins tapað einum leik fyrir þennan. Dusty halda sér þó á toppnum og Blikar eru sömuleiðis áfram í níunda sæti deildarinnar.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn