Tiger Woods var bæði hissa og pirraður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2023 09:31 Tiger Woods vill komst í stjórn PGA og fá að vera með í ráðum um framtíð golfsins. Getty/Andrew Redington Tiger Woods vill nú komast í stjórn PGA en hann var einn margra í golfheiminum sem vissi ekkert um það að það væri sameiningarviðræður í gangi á milli PGA og hinnar umdeildu LIV mótaraðar í Sádí Arabíu í sumar. Tilkynningin um að bandarísku, evrópsku og sádi-arabísku mótaraðirnar ætluðu í samflot var eins og sprengja í golfheiminum i júní. Margir kylfingar höfðu talað harðlega gegn innkomu LIV mótaraðarinnar og á þeim tíma var kylfingum sem hoppuðu yfir til Sádanna bönnuð þátttaka á PGA mótum. Skyndilega var allt breytt. Woods 'frustrated' that players were left out of PGA-LIV merger talks https://t.co/32rfndmXv2 pic.twitter.com/bWjojWmAV9— CNA (@ChannelNewsAsia) November 29, 2023 Tiger er einn af þeim kylfingum sem hafði gagnrýnt LIV og hann var ósáttur þegar samflotið kom upp á yfirborðið. „Ég var mjög hissa og ég held að margir kylfingar hafi verið það. Þetta gerðist mjög fljótt og án þess að einhverjar upplýsingar um slíkar viðræður kæmi fram. Það var erfitt að sætta sig við þetta. Svona má ekki gerast aftur,“ sagði Tiger Woods. Woods has expressed frustration at the secretive way the PGA Tour's negotiations with the PIF were conducted https://t.co/Y8UKLDEiAY— Golf Monthly (@GolfMonthly) November 28, 2023 „Við vorum mjög pirraðir yfir því hvernig þetta fór fram og við höfum gert okkar til að sjá til þess að við verðum ekki skildir út undan í slíkum viðræðum í framtíðinni. Eitt af því er að koma mér í stjórn PGA,“ sagði Woods. Hann býst við að gengið verði endanlega frá sameiningunni við LIV fyrir árslok. Tiger er að snúa aftur eftir sjö mánaða fjarveru vegna meiðsla og er meðal keppenda á Hero World Challenge mótinu sem hefst á morgun. BREAKING: Tiger Woods' Thursday tee time at the Hero World Challenge has been announced as he returns to action for the first time in seven months pic.twitter.com/YscJXZjm2S— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 27, 2023 Golf Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Sjá meira
Tilkynningin um að bandarísku, evrópsku og sádi-arabísku mótaraðirnar ætluðu í samflot var eins og sprengja í golfheiminum i júní. Margir kylfingar höfðu talað harðlega gegn innkomu LIV mótaraðarinnar og á þeim tíma var kylfingum sem hoppuðu yfir til Sádanna bönnuð þátttaka á PGA mótum. Skyndilega var allt breytt. Woods 'frustrated' that players were left out of PGA-LIV merger talks https://t.co/32rfndmXv2 pic.twitter.com/bWjojWmAV9— CNA (@ChannelNewsAsia) November 29, 2023 Tiger er einn af þeim kylfingum sem hafði gagnrýnt LIV og hann var ósáttur þegar samflotið kom upp á yfirborðið. „Ég var mjög hissa og ég held að margir kylfingar hafi verið það. Þetta gerðist mjög fljótt og án þess að einhverjar upplýsingar um slíkar viðræður kæmi fram. Það var erfitt að sætta sig við þetta. Svona má ekki gerast aftur,“ sagði Tiger Woods. Woods has expressed frustration at the secretive way the PGA Tour's negotiations with the PIF were conducted https://t.co/Y8UKLDEiAY— Golf Monthly (@GolfMonthly) November 28, 2023 „Við vorum mjög pirraðir yfir því hvernig þetta fór fram og við höfum gert okkar til að sjá til þess að við verðum ekki skildir út undan í slíkum viðræðum í framtíðinni. Eitt af því er að koma mér í stjórn PGA,“ sagði Woods. Hann býst við að gengið verði endanlega frá sameiningunni við LIV fyrir árslok. Tiger er að snúa aftur eftir sjö mánaða fjarveru vegna meiðsla og er meðal keppenda á Hero World Challenge mótinu sem hefst á morgun. BREAKING: Tiger Woods' Thursday tee time at the Hero World Challenge has been announced as he returns to action for the first time in seven months pic.twitter.com/YscJXZjm2S— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 27, 2023
Golf Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Sjá meira