Tótla nýr framkvæmdastjóri Barnaheilla Árni Sæberg skrifar 27. nóvember 2023 17:17 Tótla I. Sæmundsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla. Vísir/Vilhelm Stjórn Barnaheilla hefur ráðið Tótlu I. Sæmundsdóttur í stöðu framkvæmdastjóra félagsins. Í fréttatilkynningu um ráðninguna segir að Tótla hafi margra ára reynslu sem fræðslustjóri og aðstoðarframkvæmdastjóri Samtakanna ’78 og áratugsreynslu úr fjölmiðlum. Tótla sé með MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. Barnaheill – Save the Children á Íslandi séu hluti af alþjóðasamtökunum Save the Children og vinni að réttindum og velferð barna með barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna að leiðarljósi. Barnaheill séu leiðandi afl í að breyta viðhorfum og verklagi varðandi málefni barna og réttindi þeirra. „Það eru spennandi tímar framundan hjá Barnaheillum. Félagið á langa og merkilega sögu og hefur sinnt mikilvægu hlutverki í að vinna að bættum hag barna og fjölskyldna þeirra. Ég hlakka til að vinna með þessum öfluga hópi sérfræðinga að velferð og mannréttindum barna,“ er haft eftir Tótlu. „Við erum himinlifandi að fá Tótlu til liðs við okkur hjá Barnaheillum. Reynsla hennar, drifkraftur og þekking verða grunnurinn að framkvæmd nýrrar og metnaðarfullrar stefnu samtakanna. Breyttum heimi fylgja ný og krefjandi viðfangsefni, svo sem loftslagsbreytingar og stríð, sem hafa afgerandi áhrif á lífsskilyrði barna og ungmenna. Við erum sannfærð um að Tótla sé rétta manneskjan til að leiða þá stórsókn sem Barnaheill munu nú fara í, með það að markmiði að tryggja rétt barna til lífs, verndar, þroska og þátttöku í samfélaginu,“ er haft eftir Jóhönnu Vigdísi Guðmundsdóttur, formanni stjórnar Barnaheilla. Vistaskipti Félagasamtök Réttindi barna Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Sjá meira
Í fréttatilkynningu um ráðninguna segir að Tótla hafi margra ára reynslu sem fræðslustjóri og aðstoðarframkvæmdastjóri Samtakanna ’78 og áratugsreynslu úr fjölmiðlum. Tótla sé með MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. Barnaheill – Save the Children á Íslandi séu hluti af alþjóðasamtökunum Save the Children og vinni að réttindum og velferð barna með barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna að leiðarljósi. Barnaheill séu leiðandi afl í að breyta viðhorfum og verklagi varðandi málefni barna og réttindi þeirra. „Það eru spennandi tímar framundan hjá Barnaheillum. Félagið á langa og merkilega sögu og hefur sinnt mikilvægu hlutverki í að vinna að bættum hag barna og fjölskyldna þeirra. Ég hlakka til að vinna með þessum öfluga hópi sérfræðinga að velferð og mannréttindum barna,“ er haft eftir Tótlu. „Við erum himinlifandi að fá Tótlu til liðs við okkur hjá Barnaheillum. Reynsla hennar, drifkraftur og þekking verða grunnurinn að framkvæmd nýrrar og metnaðarfullrar stefnu samtakanna. Breyttum heimi fylgja ný og krefjandi viðfangsefni, svo sem loftslagsbreytingar og stríð, sem hafa afgerandi áhrif á lífsskilyrði barna og ungmenna. Við erum sannfærð um að Tótla sé rétta manneskjan til að leiða þá stórsókn sem Barnaheill munu nú fara í, með það að markmiði að tryggja rétt barna til lífs, verndar, þroska og þátttöku í samfélaginu,“ er haft eftir Jóhönnu Vigdísi Guðmundsdóttur, formanni stjórnar Barnaheilla.
Vistaskipti Félagasamtök Réttindi barna Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Sjá meira