Mourinho: Ancelotti væri galinn að yfirgefa Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2023 12:31 Carlo Ancelotti og José Mourinho þegar þeir voru að stýra liðum Everton og Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni. Getty/Joe Prior José Mourinho hefur ráðlagt Carlo Ancelotti að yfirgefa ekki Real Madrid og er á því að það væri hreinlega galið hjá Ítalanum að hætta með spænska stórliðið á þessum tímapunkti. Forseti brasilíska knattspyrnusambandsins hélt því fram í júlí að Ancelotti myndi stýra landsliði Brasilíu í Copa America næsta sumar en engir samningar hafa þó verið undirritaðir um slíkt. Ancelotti hefur verið orðaður lengi við brasilíska landsliðið. Mourinho ræddi stöðu Ancelotti í viðtali við ítalska fjölmiðilinn TG1. „Ég held að aðeins vitfirringur myndi yfirgefa Real Madrid þegar félagið vill enn halda þér,“ sagði José Mourinho. „Ég held að um leið og hann fær skilaboðin frá Florentino [Perez, forseti Madrid] þá muni Carlo ákveða að vera áfram. Hann er fullkominn fyrir Real Madrid og Real Madrid er fullkomið fyrir hann,“ sagði Mourinho. Mourinho talaði jafnframt um að hann væri eini vitfirringurinn sem gæti tekið svona ákvörðun. Mourinho hætti með Real Madrid liðið eftir 2012-13 tímabilið og tók síðan við Chelsea. Portúgalinn segist hafa þá haft stuðning Perez um að halda áfram með liðið. Liðinu hafði þó gengið illa tímabilið á undan og það kom fáum á óvart að portúgalski stjórinn færi. Mourinho er nú með lið Roma á Ítalíu en hann hefur verið orðaður við lið í Sádi-Arabíu. Hann segist þó ekki vera á leiðinni þangað strax. „Ef ég segi alveg eins og er þá tel ég víst að ég fari einn daginn til Sádi-Arabíu. Þegar ég segi einn daginn þá er ég samt ekki að tala um daginn í dag eða á morgun,“ sagði Mourinho. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Spænski boltinn Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Sjá meira
Forseti brasilíska knattspyrnusambandsins hélt því fram í júlí að Ancelotti myndi stýra landsliði Brasilíu í Copa America næsta sumar en engir samningar hafa þó verið undirritaðir um slíkt. Ancelotti hefur verið orðaður lengi við brasilíska landsliðið. Mourinho ræddi stöðu Ancelotti í viðtali við ítalska fjölmiðilinn TG1. „Ég held að aðeins vitfirringur myndi yfirgefa Real Madrid þegar félagið vill enn halda þér,“ sagði José Mourinho. „Ég held að um leið og hann fær skilaboðin frá Florentino [Perez, forseti Madrid] þá muni Carlo ákveða að vera áfram. Hann er fullkominn fyrir Real Madrid og Real Madrid er fullkomið fyrir hann,“ sagði Mourinho. Mourinho talaði jafnframt um að hann væri eini vitfirringurinn sem gæti tekið svona ákvörðun. Mourinho hætti með Real Madrid liðið eftir 2012-13 tímabilið og tók síðan við Chelsea. Portúgalinn segist hafa þá haft stuðning Perez um að halda áfram með liðið. Liðinu hafði þó gengið illa tímabilið á undan og það kom fáum á óvart að portúgalski stjórinn færi. Mourinho er nú með lið Roma á Ítalíu en hann hefur verið orðaður við lið í Sádi-Arabíu. Hann segist þó ekki vera á leiðinni þangað strax. „Ef ég segi alveg eins og er þá tel ég víst að ég fari einn daginn til Sádi-Arabíu. Þegar ég segi einn daginn þá er ég samt ekki að tala um daginn í dag eða á morgun,“ sagði Mourinho. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Spænski boltinn Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Sjá meira