Mourinho: Ancelotti væri galinn að yfirgefa Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2023 12:31 Carlo Ancelotti og José Mourinho þegar þeir voru að stýra liðum Everton og Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni. Getty/Joe Prior José Mourinho hefur ráðlagt Carlo Ancelotti að yfirgefa ekki Real Madrid og er á því að það væri hreinlega galið hjá Ítalanum að hætta með spænska stórliðið á þessum tímapunkti. Forseti brasilíska knattspyrnusambandsins hélt því fram í júlí að Ancelotti myndi stýra landsliði Brasilíu í Copa America næsta sumar en engir samningar hafa þó verið undirritaðir um slíkt. Ancelotti hefur verið orðaður lengi við brasilíska landsliðið. Mourinho ræddi stöðu Ancelotti í viðtali við ítalska fjölmiðilinn TG1. „Ég held að aðeins vitfirringur myndi yfirgefa Real Madrid þegar félagið vill enn halda þér,“ sagði José Mourinho. „Ég held að um leið og hann fær skilaboðin frá Florentino [Perez, forseti Madrid] þá muni Carlo ákveða að vera áfram. Hann er fullkominn fyrir Real Madrid og Real Madrid er fullkomið fyrir hann,“ sagði Mourinho. Mourinho talaði jafnframt um að hann væri eini vitfirringurinn sem gæti tekið svona ákvörðun. Mourinho hætti með Real Madrid liðið eftir 2012-13 tímabilið og tók síðan við Chelsea. Portúgalinn segist hafa þá haft stuðning Perez um að halda áfram með liðið. Liðinu hafði þó gengið illa tímabilið á undan og það kom fáum á óvart að portúgalski stjórinn færi. Mourinho er nú með lið Roma á Ítalíu en hann hefur verið orðaður við lið í Sádi-Arabíu. Hann segist þó ekki vera á leiðinni þangað strax. „Ef ég segi alveg eins og er þá tel ég víst að ég fari einn daginn til Sádi-Arabíu. Þegar ég segi einn daginn þá er ég samt ekki að tala um daginn í dag eða á morgun,“ sagði Mourinho. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Spænski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Sjá meira
Forseti brasilíska knattspyrnusambandsins hélt því fram í júlí að Ancelotti myndi stýra landsliði Brasilíu í Copa America næsta sumar en engir samningar hafa þó verið undirritaðir um slíkt. Ancelotti hefur verið orðaður lengi við brasilíska landsliðið. Mourinho ræddi stöðu Ancelotti í viðtali við ítalska fjölmiðilinn TG1. „Ég held að aðeins vitfirringur myndi yfirgefa Real Madrid þegar félagið vill enn halda þér,“ sagði José Mourinho. „Ég held að um leið og hann fær skilaboðin frá Florentino [Perez, forseti Madrid] þá muni Carlo ákveða að vera áfram. Hann er fullkominn fyrir Real Madrid og Real Madrid er fullkomið fyrir hann,“ sagði Mourinho. Mourinho talaði jafnframt um að hann væri eini vitfirringurinn sem gæti tekið svona ákvörðun. Mourinho hætti með Real Madrid liðið eftir 2012-13 tímabilið og tók síðan við Chelsea. Portúgalinn segist hafa þá haft stuðning Perez um að halda áfram með liðið. Liðinu hafði þó gengið illa tímabilið á undan og það kom fáum á óvart að portúgalski stjórinn færi. Mourinho er nú með lið Roma á Ítalíu en hann hefur verið orðaður við lið í Sádi-Arabíu. Hann segist þó ekki vera á leiðinni þangað strax. „Ef ég segi alveg eins og er þá tel ég víst að ég fari einn daginn til Sádi-Arabíu. Þegar ég segi einn daginn þá er ég samt ekki að tala um daginn í dag eða á morgun,“ sagði Mourinho. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Spænski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Sjá meira