Leggur til að kvennaleikirnir fari fram þegar ekki er hægt að sjá karlaleikina Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. nóvember 2023 19:01 Íþróttastjóri ITV vill sjá leiki í kvennadeildinni fara fram á laugardögum þegar ekki má sýna leiki í ensku úrvalsdeildinni karlamegin. Neville Williams/Aston Villa FC via Getty Images Niall Sloane, íþróttastjóri bresku streymisveitunnar ITV, leggur til að leikir í ensku úrvalsdeild kvenna verði leiknir og sýndir í beinni útsendingu á laugardögum klukkan 15:00, en þá eru engir leikir sýndir í karladeildinni. Eins og staðan er núna eru engir leikir í ensku úrvalsdeildinni sem fara fram á þeim sýndir þar í landi og er það gert til að hvetja fólk til að mæta á völlinn. Aðrir sjá það þó sem sóknarfæri og í júlí á þessu ári hófu knattspyrnuyfirvöld að skoða það hvort hægt væri að sýna leiki í beinni útsendingu í kvennadeildinni til að auka áhuga á henni. Niall Sloane er einn þeirra og segir hann þetta gullið tækifæri fyrir kvennadeildina til að leika um helgar án þess að það komi niður á öðrum deildum. „Er einhver annar tími þar sem kvennaboltinn gæti komist fyrir um helgar?“ spyr Sloane. „Það er erfitt að finna plássið og ef þetta pláss yrði tekið frá fyrir karladeildina held ég að það myndi ekki hafa áhrif á ensku úrvalsdeildina karlamegin, eða neðri deildirnar. Ég held að þetta myndi ekki heldur hafa áhrif á utandeildirnar.“ Enski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sjá meira
Eins og staðan er núna eru engir leikir í ensku úrvalsdeildinni sem fara fram á þeim sýndir þar í landi og er það gert til að hvetja fólk til að mæta á völlinn. Aðrir sjá það þó sem sóknarfæri og í júlí á þessu ári hófu knattspyrnuyfirvöld að skoða það hvort hægt væri að sýna leiki í beinni útsendingu í kvennadeildinni til að auka áhuga á henni. Niall Sloane er einn þeirra og segir hann þetta gullið tækifæri fyrir kvennadeildina til að leika um helgar án þess að það komi niður á öðrum deildum. „Er einhver annar tími þar sem kvennaboltinn gæti komist fyrir um helgar?“ spyr Sloane. „Það er erfitt að finna plássið og ef þetta pláss yrði tekið frá fyrir karladeildina held ég að það myndi ekki hafa áhrif á ensku úrvalsdeildina karlamegin, eða neðri deildirnar. Ég held að þetta myndi ekki heldur hafa áhrif á utandeildirnar.“
Enski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sjá meira