Aðstæður svipi verulega til upphafs eldgossins í mars 2021 Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 18. nóvember 2023 20:59 Skjálftavirkni hefur haldist stöðug síðustu daga, en þó virðist töluvert hafa dregið úr fjölda skjálfta síðasta sólarhringinn. Vísir/Vilhelm Átta sólarhringar eru síðan innskot ruddi sér leið inn í jarðskorpuna undir Grindavík. Öll gögn þykja benda til þess að kvika sé komin í efstu lög jarðskorpunnar, jafnvel í efstu 500 metrana. Skjálftavirkni á Reykjanesskaga hefur haldist stöðug síðustu daga, að því er kemur fram í tilkynningu frá Eldfjalla- og náttúruvárhópi Suðurlands. Þó virðist töluvert hafa dregið úr fjölda skjálfta síðasta sólarhring. Þá kemur fram að land haldi áfram að síga í Grindavík en þó með minni hraða. Líklegasti eldsuppkomustaðurinn sé við Hagafell norðan Grindavíkur. „Aðstæður núna þykja svipa verulega til þess er gosið í Geldingadölum hófst í mars 2021. Innskot undir Fagradalsfjalli hafði þá verið að vinna sér leið upp á yfirborðið í þrjár vikur áður en hún náði upp,“ segir í tilkynningunni. Land virðist rísa á ný Þá segir að síðustu dagana fyrir eldgos hefði dregið verulega úr skjálftavirkni, auk þess sem að aflögun á yfirborði hefði nánast stöðvast. Því hafi verið spáð stuttu fyrir gosið að þeim atburði væri að ljúka án þess að til eldgoss kæmi. Loks segir að landris virðist vera hafið á nýjan leik yfir syllunni sem myndast hefur norðan og vestan Þorbjarnar. „Land seig þar mikið á föstudeginum sem innskotið myndaðist. GPS mælar við Eldvörp, Skipastígahraun og Svartsengi sýna nú að land hefur síðustu vikuna risið mun hraðar en áður en innskotið varð - allt að 15 millimetra á dag. Má þvi vera að kvikusöfnun í sylluna sé hraðari en áður og að stutt verði í það dragi til tíðinda á nýjan leik í jarðhræringum, óháð því hvort það gjósi núna eða ekki,“ segir í tilkynningu. Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Fleiri fréttir Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Sjá meira
Skjálftavirkni á Reykjanesskaga hefur haldist stöðug síðustu daga, að því er kemur fram í tilkynningu frá Eldfjalla- og náttúruvárhópi Suðurlands. Þó virðist töluvert hafa dregið úr fjölda skjálfta síðasta sólarhring. Þá kemur fram að land haldi áfram að síga í Grindavík en þó með minni hraða. Líklegasti eldsuppkomustaðurinn sé við Hagafell norðan Grindavíkur. „Aðstæður núna þykja svipa verulega til þess er gosið í Geldingadölum hófst í mars 2021. Innskot undir Fagradalsfjalli hafði þá verið að vinna sér leið upp á yfirborðið í þrjár vikur áður en hún náði upp,“ segir í tilkynningunni. Land virðist rísa á ný Þá segir að síðustu dagana fyrir eldgos hefði dregið verulega úr skjálftavirkni, auk þess sem að aflögun á yfirborði hefði nánast stöðvast. Því hafi verið spáð stuttu fyrir gosið að þeim atburði væri að ljúka án þess að til eldgoss kæmi. Loks segir að landris virðist vera hafið á nýjan leik yfir syllunni sem myndast hefur norðan og vestan Þorbjarnar. „Land seig þar mikið á föstudeginum sem innskotið myndaðist. GPS mælar við Eldvörp, Skipastígahraun og Svartsengi sýna nú að land hefur síðustu vikuna risið mun hraðar en áður en innskotið varð - allt að 15 millimetra á dag. Má þvi vera að kvikusöfnun í sylluna sé hraðari en áður og að stutt verði í það dragi til tíðinda á nýjan leik í jarðhræringum, óháð því hvort það gjósi núna eða ekki,“ segir í tilkynningu.
Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Fleiri fréttir Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Sjá meira