Stórleik Reggístrákanna frestað vegna veðurs Smári Jökull Jónsson skrifar 18. nóvember 2023 09:30 Heimir og lærisveinar hans mæta Kanada síðar í dag. Vísir/Getty Leik Jamaíka og Kanada í útsláttarkeppni Þjóðadeildar Norður- og Mið Ameríku var frestað í nótt vegna veðuraðstæðna. Sigurvegari einvígisins tryggir sér sæti á Copa America næsta sumar. Jamaíkar unnu sinn riðil í A-deild Þjóðadeildar Norður- og Mið-Ameríku. Reggístrákarnir hans Heimis unnu þrjá af fjórum leikjum sínum og gerðu eitt jafntefli og tryggðu sér þar með sæti í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar. Í nótt átti fyrri leikur Jamaíka og Kanada í því einvígi að fara fram. Veðuraðstæður komu hins vegar í veg fyrir að hægt væri að spila í nótt og hefur leiknum verið frestað þar til síðar í dag. CONCACAF is making an inspection of the pitch and are analysing the surface. The Match will not kick off at 7pm.— Official J.F.F (@jff_football) November 17, 2023 Í leikjunum tveimur gegn Kanadamönnum er sæti í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar ekki einungis undir heldur einnig sæti í Suður-Ameríkukeppninni á næsta ári. Hún verður haldin í Bandaríkjunum og taka sextán lið þátt þar. Sex þeirra koma frá Concafaf, Norður- og Mið-Ameríku. All patrons who bought tickets will be allowed to enter the Grandstand only. Those with scanned tickets will be given appropriate credit to enter. pic.twitter.com/jK1MFQmTRM— Official J.F.F (@jff_football) November 18, 2023 Leikurinn verður spilaður klukkan 15:30 í dag á Independence leikvellinum í Kingston. Síðari leikurinn verður leikinn aðfaranótt miðvikudags í Toronto. Þjóðadeild karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Jamaíkar unnu sinn riðil í A-deild Þjóðadeildar Norður- og Mið-Ameríku. Reggístrákarnir hans Heimis unnu þrjá af fjórum leikjum sínum og gerðu eitt jafntefli og tryggðu sér þar með sæti í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar. Í nótt átti fyrri leikur Jamaíka og Kanada í því einvígi að fara fram. Veðuraðstæður komu hins vegar í veg fyrir að hægt væri að spila í nótt og hefur leiknum verið frestað þar til síðar í dag. CONCACAF is making an inspection of the pitch and are analysing the surface. The Match will not kick off at 7pm.— Official J.F.F (@jff_football) November 17, 2023 Í leikjunum tveimur gegn Kanadamönnum er sæti í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar ekki einungis undir heldur einnig sæti í Suður-Ameríkukeppninni á næsta ári. Hún verður haldin í Bandaríkjunum og taka sextán lið þátt þar. Sex þeirra koma frá Concafaf, Norður- og Mið-Ameríku. All patrons who bought tickets will be allowed to enter the Grandstand only. Those with scanned tickets will be given appropriate credit to enter. pic.twitter.com/jK1MFQmTRM— Official J.F.F (@jff_football) November 18, 2023 Leikurinn verður spilaður klukkan 15:30 í dag á Independence leikvellinum í Kingston. Síðari leikurinn verður leikinn aðfaranótt miðvikudags í Toronto.
Þjóðadeild karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira