Stórleik Reggístrákanna frestað vegna veðurs Smári Jökull Jónsson skrifar 18. nóvember 2023 09:30 Heimir og lærisveinar hans mæta Kanada síðar í dag. Vísir/Getty Leik Jamaíka og Kanada í útsláttarkeppni Þjóðadeildar Norður- og Mið Ameríku var frestað í nótt vegna veðuraðstæðna. Sigurvegari einvígisins tryggir sér sæti á Copa America næsta sumar. Jamaíkar unnu sinn riðil í A-deild Þjóðadeildar Norður- og Mið-Ameríku. Reggístrákarnir hans Heimis unnu þrjá af fjórum leikjum sínum og gerðu eitt jafntefli og tryggðu sér þar með sæti í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar. Í nótt átti fyrri leikur Jamaíka og Kanada í því einvígi að fara fram. Veðuraðstæður komu hins vegar í veg fyrir að hægt væri að spila í nótt og hefur leiknum verið frestað þar til síðar í dag. CONCACAF is making an inspection of the pitch and are analysing the surface. The Match will not kick off at 7pm.— Official J.F.F (@jff_football) November 17, 2023 Í leikjunum tveimur gegn Kanadamönnum er sæti í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar ekki einungis undir heldur einnig sæti í Suður-Ameríkukeppninni á næsta ári. Hún verður haldin í Bandaríkjunum og taka sextán lið þátt þar. Sex þeirra koma frá Concafaf, Norður- og Mið-Ameríku. All patrons who bought tickets will be allowed to enter the Grandstand only. Those with scanned tickets will be given appropriate credit to enter. pic.twitter.com/jK1MFQmTRM— Official J.F.F (@jff_football) November 18, 2023 Leikurinn verður spilaður klukkan 15:30 í dag á Independence leikvellinum í Kingston. Síðari leikurinn verður leikinn aðfaranótt miðvikudags í Toronto. Þjóðadeild karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira
Jamaíkar unnu sinn riðil í A-deild Þjóðadeildar Norður- og Mið-Ameríku. Reggístrákarnir hans Heimis unnu þrjá af fjórum leikjum sínum og gerðu eitt jafntefli og tryggðu sér þar með sæti í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar. Í nótt átti fyrri leikur Jamaíka og Kanada í því einvígi að fara fram. Veðuraðstæður komu hins vegar í veg fyrir að hægt væri að spila í nótt og hefur leiknum verið frestað þar til síðar í dag. CONCACAF is making an inspection of the pitch and are analysing the surface. The Match will not kick off at 7pm.— Official J.F.F (@jff_football) November 17, 2023 Í leikjunum tveimur gegn Kanadamönnum er sæti í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar ekki einungis undir heldur einnig sæti í Suður-Ameríkukeppninni á næsta ári. Hún verður haldin í Bandaríkjunum og taka sextán lið þátt þar. Sex þeirra koma frá Concafaf, Norður- og Mið-Ameríku. All patrons who bought tickets will be allowed to enter the Grandstand only. Those with scanned tickets will be given appropriate credit to enter. pic.twitter.com/jK1MFQmTRM— Official J.F.F (@jff_football) November 18, 2023 Leikurinn verður spilaður klukkan 15:30 í dag á Independence leikvellinum í Kingston. Síðari leikurinn verður leikinn aðfaranótt miðvikudags í Toronto.
Þjóðadeild karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira