Everton nýtti mál Gylfa í vörn sinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. nóvember 2023 22:30 Everton hefur notað mál Gylfa Þórs Sigurðssonar sem hluta af málsvörn sinni. Peter Powell - Pool/Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Everton listaði upp sex hluti sem hluta af vörn sinni áður en tíu stig voru dæmd af félaginu vegna brota á reglum ensku úrvalsdeildarinnar um hagnað og sjálfbærni í rekstri. Meðal þess sem talið er upp í málsvörn Everton er mál landsliðsmannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar, sem var handtekinn grunaður um kynferðisbrot gegn ólögráða einstaklingi á þeim tíma sem hann var leikmaður félagsins. Félagið tapaði alls um tuttugu milljónum punda umfram það sem leyfilegt er á þriggja ára tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Í málsvörn sinni segir Everton að einn af sex áhrifaþáttum þess að félagið hafi eytt umfram það sem leyfilegt er sé mál Gylfa. 'Everton believed it should be rewarded for not taking legal action against Player X'✍️ @SamWallaceTel#TelegraphFootball | #EvertonFC— Telegraph Football (@TeleFootball) November 17, 2023 „Leikmaður X - Ákvörðun sem tekin var vegna þess að félagið hafði áhyggjur af andlegri líðan leikmannsins eftir að hann var handtekinn,“ segir í málsvörn Everton, en umræddur leikmaður X er Gylfi Þór Sigurðsson. Everton segist þar hafa tapað leikmanni sem hefði verið hægt að selja fyrir um tíu milljónir punda án þess að hafa fengið skaðabætur fyrir. Félagið nefnir einnig kórónuveirufaraldurinn og stríðið í Úkraínu sem áhrifaþætti í málsvörn sinni, en rannsóknarnefndin sem tók ákvörðun um að stigin skyldu dregin af félaginu gaf lítið fyrir þessar útskýringar. Enski boltinn Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Meðal þess sem talið er upp í málsvörn Everton er mál landsliðsmannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar, sem var handtekinn grunaður um kynferðisbrot gegn ólögráða einstaklingi á þeim tíma sem hann var leikmaður félagsins. Félagið tapaði alls um tuttugu milljónum punda umfram það sem leyfilegt er á þriggja ára tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Í málsvörn sinni segir Everton að einn af sex áhrifaþáttum þess að félagið hafi eytt umfram það sem leyfilegt er sé mál Gylfa. 'Everton believed it should be rewarded for not taking legal action against Player X'✍️ @SamWallaceTel#TelegraphFootball | #EvertonFC— Telegraph Football (@TeleFootball) November 17, 2023 „Leikmaður X - Ákvörðun sem tekin var vegna þess að félagið hafði áhyggjur af andlegri líðan leikmannsins eftir að hann var handtekinn,“ segir í málsvörn Everton, en umræddur leikmaður X er Gylfi Þór Sigurðsson. Everton segist þar hafa tapað leikmanni sem hefði verið hægt að selja fyrir um tíu milljónir punda án þess að hafa fengið skaðabætur fyrir. Félagið nefnir einnig kórónuveirufaraldurinn og stríðið í Úkraínu sem áhrifaþætti í málsvörn sinni, en rannsóknarnefndin sem tók ákvörðun um að stigin skyldu dregin af félaginu gaf lítið fyrir þessar útskýringar.
Enski boltinn Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti