Mikil skjálftavirkni og öflugir skjálftar hafa valdið skemmdum á vegum og húsnæði í og nærri Grindavík í kvöld.
Víðir Reynisson, sviðsstjóri almannavarna, svarar spurningum fréttamanna á fundinum. Reiknað er með að hann hefjist á allra næstu mínútum.