Fjórir leikmenn sautján ára landsliðs Pólverja reknir heim fyrir fyllerí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2023 10:00 Leikmenn sautján ára landsliðs Póllands fagna hér sigri á EM fyrr á þessu ári. Getty/Ben McShan Pólland er eitt af þeim knattspyrnuþjóðum sem eru að fara að keppa um heimsmeistaratitil sautján ára landsliða á næstunni en keppnin byrjar hræðilega fyrir Pólverja. Fjórir liðsmenn pólska liðsins voru reknir heim eftir að hafa farið á fyllerí sem var að sjálfsögðu í leyfisleysi. Þetta gerist aðeins nokkrum dögum fyrir fyrsta leik Póllands á mótinu sem fram fer í Indónesíu. Fyrsti leikurinn er á móti Japan á laugardaginn. FIFA TELL PZPN 'NO'After expelling 4 players from its tournament roster due to the alcohol scandal, Poland has still not received the green light to replace them.The U17 World Cup kicks off on Friday, and Poland may be forced to be left with only 14 outfield players #WCU17 pic.twitter.com/JXnL31FBn1— PSN Futbol (@PSN_Futbol) November 9, 2023 Í fylleríinu varð einn leikmaðurinn meðal annars fyrir því óláni að detta illa og fá skurð á höfuðið. Alþjóða knattspyrnusambandið mun þó ekki veita Pólverjum undanþágu til að geta kallað á nýja leikmenn í staðinn. Pólska liðið verður því aðeins með fjórtán útileikmenn á mótinu í stað átján. Marcin Wlodarski, þjálfari pólska liðsins, segir að þetta sé mikið áfall fyrir hann sjálfan. „Okkur hefur mistekist því við viljum líka ala þessa drengi rétt upp. Við eyðum miklum tíma með þeim og ég sé þetta sem áfall fyrir mig persónulega,“ sagði Wlodarski við Goal.pl. Þetta er í fyrsta sinn frá 1999 sem Pólverjar komst með sautján ára landsliðið sitt alla leið inn í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins en best hafa þeir náð fjórða sæti árið 1993. [KOMUNIKAT]Przeczytaj tre . pic.twitter.com/EG25dSg9TH— PZPN (@pzpn_pl) November 6, 2023 FIFA Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Sjá meira
Fjórir liðsmenn pólska liðsins voru reknir heim eftir að hafa farið á fyllerí sem var að sjálfsögðu í leyfisleysi. Þetta gerist aðeins nokkrum dögum fyrir fyrsta leik Póllands á mótinu sem fram fer í Indónesíu. Fyrsti leikurinn er á móti Japan á laugardaginn. FIFA TELL PZPN 'NO'After expelling 4 players from its tournament roster due to the alcohol scandal, Poland has still not received the green light to replace them.The U17 World Cup kicks off on Friday, and Poland may be forced to be left with only 14 outfield players #WCU17 pic.twitter.com/JXnL31FBn1— PSN Futbol (@PSN_Futbol) November 9, 2023 Í fylleríinu varð einn leikmaðurinn meðal annars fyrir því óláni að detta illa og fá skurð á höfuðið. Alþjóða knattspyrnusambandið mun þó ekki veita Pólverjum undanþágu til að geta kallað á nýja leikmenn í staðinn. Pólska liðið verður því aðeins með fjórtán útileikmenn á mótinu í stað átján. Marcin Wlodarski, þjálfari pólska liðsins, segir að þetta sé mikið áfall fyrir hann sjálfan. „Okkur hefur mistekist því við viljum líka ala þessa drengi rétt upp. Við eyðum miklum tíma með þeim og ég sé þetta sem áfall fyrir mig persónulega,“ sagði Wlodarski við Goal.pl. Þetta er í fyrsta sinn frá 1999 sem Pólverjar komst með sautján ára landsliðið sitt alla leið inn í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins en best hafa þeir náð fjórða sæti árið 1993. [KOMUNIKAT]Przeczytaj tre . pic.twitter.com/EG25dSg9TH— PZPN (@pzpn_pl) November 6, 2023
FIFA Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Sjá meira