Kristian Nökkvi formlega orðinn leikmaður aðalliðs Ajax Aron Guðmundsson skrifar 8. nóvember 2023 16:28 Kristian Nökkvi í leik með Ajax á dögunum Vísir/Getty Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Kristian Nökkvi Hlynsson er formlega orðinn leikmaður aðalliðs hollenska stórliðsins Ajax. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu á heimasíðu þessu en með þessu er Kristian, sem hefur unnið sér inn sæti í byrjunarliði aðalliðsins ekki lengur titlaður sem leikmaður undir 23 ára liðs Ajax. Undanfarna fjóra leiki Ajax hefur Kristian verið í byrjunarliði aðalliðsins og skoraði hann meðal annars tvö mörk í útileik gegn FC Utrecht á dögunum. It's official... Kristian Hlynsson: Now an Ajax first team player! #ForTheFuture— AFC Ajax (@AFCAjax) November 8, 2023 Íslendingurinn knái er 19 ára gamall og hefur verið í landsliðshópi íslenska landsliðsins í undanförnum landsliðsverkefnum. Hann er í miklum metum hjá landsliðsþjálfaranum Åge Hareide líkt og sá norski greindi frá á blaðamannafundi KSÍ í morgun. „Ég er mikill aðdáandi Kristians. Hann var óheppinn fyrir leik okkar gegn Lúxemborg, hlaut smávægileg meiðsli en hefði komið við sögu hefði hann verið heill heilsu. Hann hefur verið að spila mjög vel fyrir Ajax sem er að ganga í gegnum krefjandi tíma þessa dagana. Hann er klárlega öflugur leikmaður fyrir framtíðina hjá okkur. Ég er mjög ánægður með frammistöður hans. Ég hef haft hann með í landsliðnu því ég er mjög hrifinn af hans leik. Hæfileikum hans og hvernig hann spilar.“ Kristian er hluti af landsliðshópi Íslands sem mætir Slóvakíu og Portúgal á útivelli í undankeppni EM 2024 í næstu viku. Hollenski boltinn Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Leik lokið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Leik lokið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Sjá meira
Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu á heimasíðu þessu en með þessu er Kristian, sem hefur unnið sér inn sæti í byrjunarliði aðalliðsins ekki lengur titlaður sem leikmaður undir 23 ára liðs Ajax. Undanfarna fjóra leiki Ajax hefur Kristian verið í byrjunarliði aðalliðsins og skoraði hann meðal annars tvö mörk í útileik gegn FC Utrecht á dögunum. It's official... Kristian Hlynsson: Now an Ajax first team player! #ForTheFuture— AFC Ajax (@AFCAjax) November 8, 2023 Íslendingurinn knái er 19 ára gamall og hefur verið í landsliðshópi íslenska landsliðsins í undanförnum landsliðsverkefnum. Hann er í miklum metum hjá landsliðsþjálfaranum Åge Hareide líkt og sá norski greindi frá á blaðamannafundi KSÍ í morgun. „Ég er mikill aðdáandi Kristians. Hann var óheppinn fyrir leik okkar gegn Lúxemborg, hlaut smávægileg meiðsli en hefði komið við sögu hefði hann verið heill heilsu. Hann hefur verið að spila mjög vel fyrir Ajax sem er að ganga í gegnum krefjandi tíma þessa dagana. Hann er klárlega öflugur leikmaður fyrir framtíðina hjá okkur. Ég er mjög ánægður með frammistöður hans. Ég hef haft hann með í landsliðnu því ég er mjög hrifinn af hans leik. Hæfileikum hans og hvernig hann spilar.“ Kristian er hluti af landsliðshópi Íslands sem mætir Slóvakíu og Portúgal á útivelli í undankeppni EM 2024 í næstu viku.
Hollenski boltinn Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Leik lokið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Leik lokið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Sjá meira