Súperstjarnan Diljá á toppnum á báðum stöðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2023 09:31 Diljá Ýr Zomers var létt á æfingu belgíska liðsins enda að spila sinn besta bolta á ferlinum þessa dagana. Instagram/@ohlwomen Íslenska landsliðskonan Diljá Ýr Zomers hefur sprungið út hjá belgíska félaginu OH Leuven í vetur og félagið kallar hana súperstjörnu á miðlum sínum. Diljá Ýr kom aftur til Belgíu eftir landsleikjahlé og skoraði tvívegis í 3-1 útisigri á meisturum Anderlecht um síðustu helgi. OH Leuven heur lent í öðru sæti á eftir Anderlecht undanfarin þrjú tímabil en Anderlecht hefur orðið belgískur meistari á sex tímabilum í röð. Nú lítur út fyrir að það sé nýjar drottningar í belgíska boltanum. View this post on Instagram A post shared by OH Leuven Women (@ohlwomen) Þessi tvö mörk þýða líka að Diljá er nú komin með átta mörk í deildarleikjum sínum með belgíska liðinu. Hún varð um leið markahæsti leikmaður deildarinnar, komst einu marki upp fyrir Daviniu Vanmechelen hjá Club Brugge. OH Leuven er líka með sex stiga forskot á Standard Liege á toppnum eftir sjö sigra og eitt jafntefli í fyrstu átta leikjum sínum. Súperstjarnan Diljá Ýr er því á toppnum á báðum stöðum. OH Leuven sýndi bæði mörkin hjá Dilja á miðlum sínum og má sjá þau hér fyrir neðan. Í fyrra markinu var hún á réttum stað á fjærstönginni og í því seinna afgreiddi hún stungusendingu af mikilli fagmennsku. View this post on Instagram A post shared by OH Leuven Women (@ohlwomen) Ef Instagram færslurnar birtast ekki er gott að endurhlaða fréttina. Belgíski boltinn Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Elvar Már til Póllands Körfubolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira
Diljá Ýr kom aftur til Belgíu eftir landsleikjahlé og skoraði tvívegis í 3-1 útisigri á meisturum Anderlecht um síðustu helgi. OH Leuven heur lent í öðru sæti á eftir Anderlecht undanfarin þrjú tímabil en Anderlecht hefur orðið belgískur meistari á sex tímabilum í röð. Nú lítur út fyrir að það sé nýjar drottningar í belgíska boltanum. View this post on Instagram A post shared by OH Leuven Women (@ohlwomen) Þessi tvö mörk þýða líka að Diljá er nú komin með átta mörk í deildarleikjum sínum með belgíska liðinu. Hún varð um leið markahæsti leikmaður deildarinnar, komst einu marki upp fyrir Daviniu Vanmechelen hjá Club Brugge. OH Leuven er líka með sex stiga forskot á Standard Liege á toppnum eftir sjö sigra og eitt jafntefli í fyrstu átta leikjum sínum. Súperstjarnan Diljá Ýr er því á toppnum á báðum stöðum. OH Leuven sýndi bæði mörkin hjá Dilja á miðlum sínum og má sjá þau hér fyrir neðan. Í fyrra markinu var hún á réttum stað á fjærstönginni og í því seinna afgreiddi hún stungusendingu af mikilli fagmennsku. View this post on Instagram A post shared by OH Leuven Women (@ohlwomen) Ef Instagram færslurnar birtast ekki er gott að endurhlaða fréttina.
Belgíski boltinn Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Elvar Már til Póllands Körfubolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira