Samúel skoraði fyrir framan líklegan kaupanda félagsins Ágúst Orri Arnarson skrifar 5. nóvember 2023 20:30 Samúel Karl Friðjónsson skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu í dag Atromitos FC Samúel Kári Friðjónsson gekk í augun á líklegum kaupanda Atromitos þegar hann skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu fyrir liðið í 3-1 sigri á Aris. Atromitos sótti þar sinn annan sigur í röð eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Atromitos hefur verið í miklum vandræðum, Chris Coleman, þjálfara liðsins, var sagt upp störfum fyrir tæpum mánuði eftir 5-0 tap gegn Panathinaikos. En síðan þá hefur Atromitos sótt tvo sigra úr þremur leikjum og klifið upp stöðutöfluna. Orðrómar hafa verið á sveimi þess efnis að eigandinn vilji selja félagið. Tyrkneski sjónvarpsmaðurinn, frumkvöðullinn og viðskiptamógúlinn Acun Ilicali hefur verið sterklega orðaður við kaupin og hann sást meðal áhorfenda á leiknum í kvöld. Acun Ilıcalı, Yunanistan Süper Lig kulübü Atromitos FC'yi satın almak için görüşmelerde bulunuyor. (MEGA) pic.twitter.com/cSSthZ4mp3— Deportes Reports (@DeportesReports) November 4, 2023 Annars staðar á Grikklandi vann PAOK öruggan 4-2 sigur á erkifjendum sínum Olympiacos eftir að hafa komist fjórum mörkum yfir. Leikurinn átti upphaflega að fara fram fyrir luktum dyrum á Karaiskakis leikvanginum. Heimaliðið Olympiacos var úrskurað í tveggja leikja áhorfendabann af gríska knattspyrnusambandinu eftir óeirðir stuðningsmanna liðsins í kringum leik gegn Panathinaikos síðastliðinn júní. Rannsóknarnefnd á vegum knattspyrnusambandsins ráðlagði að dæma félagið í áhorfendabann, vanalega hefur það dugað til og engan lokaúrskurð þurft í slíkum málum á Grikklandi en Olympiacos nýtti sér glufu í lögunum og fékk banninu frestað þar til knattspyrnusambandið kemur sér saman og dæmir félagið endanlega í bann. Málið vakti mikla athygli innan gríska knattspyrnuheimsins og PAOK var mjög ósátt við niðurstöðu málsins. Γαύροι μουνια μουνιαΓαμώ το Πειραιά #olyPAOK#ΠΑΟΚ#Olympiacos pic.twitter.com/QXj2ziDRL6— Northf@ce (@Northfce1) November 5, 2023 Stuðningsmenn Olympiacos eru með þeim hörðustu sem fyrirfinnast og hafa margoft komið sér og félagi sínu í vandræði utan vallar. Í Evrópudeildarleik liðsins gegn West Ham mættu stuðningsmenn með aðvörun til andstæðinganna um kvöldverð í helvíti. Olympiacos at home to West Ham United tonight "Tonight you dine in hell" pic.twitter.com/uVNY3XUHtA— 𝐂𝐚𝐬𝐮𝐚𝐥 𝐔𝐥𝐭𝐫𝐚 𝐎𝐟𝐟𝐢𝐜𝐢𝐚𝐥 (@thecasualultra) October 26, 2023 Þrátt fyrir sterkan stuðning áhorfenda eins og sjá má í myndskeiðinu hér mátti Olympiacos þola slæmt tap. PAOK kemur sér með þessum sigri upp í fjórða sæti deildarinnar, aðeins einu stigi munar milli þeirra og Olympiacos í öðru sætinu. Gríski boltinn Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Sjá meira
Atromitos hefur verið í miklum vandræðum, Chris Coleman, þjálfara liðsins, var sagt upp störfum fyrir tæpum mánuði eftir 5-0 tap gegn Panathinaikos. En síðan þá hefur Atromitos sótt tvo sigra úr þremur leikjum og klifið upp stöðutöfluna. Orðrómar hafa verið á sveimi þess efnis að eigandinn vilji selja félagið. Tyrkneski sjónvarpsmaðurinn, frumkvöðullinn og viðskiptamógúlinn Acun Ilicali hefur verið sterklega orðaður við kaupin og hann sást meðal áhorfenda á leiknum í kvöld. Acun Ilıcalı, Yunanistan Süper Lig kulübü Atromitos FC'yi satın almak için görüşmelerde bulunuyor. (MEGA) pic.twitter.com/cSSthZ4mp3— Deportes Reports (@DeportesReports) November 4, 2023 Annars staðar á Grikklandi vann PAOK öruggan 4-2 sigur á erkifjendum sínum Olympiacos eftir að hafa komist fjórum mörkum yfir. Leikurinn átti upphaflega að fara fram fyrir luktum dyrum á Karaiskakis leikvanginum. Heimaliðið Olympiacos var úrskurað í tveggja leikja áhorfendabann af gríska knattspyrnusambandinu eftir óeirðir stuðningsmanna liðsins í kringum leik gegn Panathinaikos síðastliðinn júní. Rannsóknarnefnd á vegum knattspyrnusambandsins ráðlagði að dæma félagið í áhorfendabann, vanalega hefur það dugað til og engan lokaúrskurð þurft í slíkum málum á Grikklandi en Olympiacos nýtti sér glufu í lögunum og fékk banninu frestað þar til knattspyrnusambandið kemur sér saman og dæmir félagið endanlega í bann. Málið vakti mikla athygli innan gríska knattspyrnuheimsins og PAOK var mjög ósátt við niðurstöðu málsins. Γαύροι μουνια μουνιαΓαμώ το Πειραιά #olyPAOK#ΠΑΟΚ#Olympiacos pic.twitter.com/QXj2ziDRL6— Northf@ce (@Northfce1) November 5, 2023 Stuðningsmenn Olympiacos eru með þeim hörðustu sem fyrirfinnast og hafa margoft komið sér og félagi sínu í vandræði utan vallar. Í Evrópudeildarleik liðsins gegn West Ham mættu stuðningsmenn með aðvörun til andstæðinganna um kvöldverð í helvíti. Olympiacos at home to West Ham United tonight "Tonight you dine in hell" pic.twitter.com/uVNY3XUHtA— 𝐂𝐚𝐬𝐮𝐚𝐥 𝐔𝐥𝐭𝐫𝐚 𝐎𝐟𝐟𝐢𝐜𝐢𝐚𝐥 (@thecasualultra) October 26, 2023 Þrátt fyrir sterkan stuðning áhorfenda eins og sjá má í myndskeiðinu hér mátti Olympiacos þola slæmt tap. PAOK kemur sér með þessum sigri upp í fjórða sæti deildarinnar, aðeins einu stigi munar milli þeirra og Olympiacos í öðru sætinu.
Gríski boltinn Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki