Einstakur demantur gæti selst á sjö milljarða Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 5. nóvember 2023 13:03 Það væri ekki nóg að vinna í íslenska lottóinu til að geta keypt þennan. EPA-EFE/MARTIAL TREZZINI Ótrúlega sjaldgæfur demantur gæti selst fyrir fimmtíu milljónir bandaríkjadala, eða tæpa sjö milljarða króna, á uppboði í Genf í Sviss á þriðjudag. Demanturinn ber nafnið „Bleu Royal“ og er 17,6 karöt. Hann er einn stærsti sinnar tegundar og sagður vera úr einstöku hráefni. „Það sem gerir Bleu Royal svona sjaldgæfan er efnið og stærðin. Þetta er einn stærsti demantur af þessari tegund sem hefur fundist. Liturinn á honum er mjög djúpur og demanturinn er eins heillegur og hugsast getur,“ segir Rahul Kadakia, sem sér um uppboð á skartgripum hjá uppboðshúsinu Christie, við CNN. Árið 2016 seldist sjaldgæfur blár demantur, sem ber nafnið „Oppenheimer Blue“ á 57 milljónir dollara. Vonir eru bundnar við að demanturinn slái fyrra met, og verði þá einn dýrasti demantur sem seldur hefur verið. Fyrir þá sem ekki hafa efni á demantinum kemur annað til greina: perlufesti sem Audrey Hepburn var með í lokasenu myndarinnar „Roman Holiday“ árið 1953. Verðmiðinn á því er ekki nema þrjár til fjórar milljónir króna. Á sama uppboði er einnig hægt að freista þess að kaupa Rolex-úr sem Marlon Brando bar í myndinni „Apocalypse Now“. Fagurblár og skorinn úr góðu hráefni.EPA-EFE/MARTIAL TREZZINI Sviss Mest lesið Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
Demanturinn ber nafnið „Bleu Royal“ og er 17,6 karöt. Hann er einn stærsti sinnar tegundar og sagður vera úr einstöku hráefni. „Það sem gerir Bleu Royal svona sjaldgæfan er efnið og stærðin. Þetta er einn stærsti demantur af þessari tegund sem hefur fundist. Liturinn á honum er mjög djúpur og demanturinn er eins heillegur og hugsast getur,“ segir Rahul Kadakia, sem sér um uppboð á skartgripum hjá uppboðshúsinu Christie, við CNN. Árið 2016 seldist sjaldgæfur blár demantur, sem ber nafnið „Oppenheimer Blue“ á 57 milljónir dollara. Vonir eru bundnar við að demanturinn slái fyrra met, og verði þá einn dýrasti demantur sem seldur hefur verið. Fyrir þá sem ekki hafa efni á demantinum kemur annað til greina: perlufesti sem Audrey Hepburn var með í lokasenu myndarinnar „Roman Holiday“ árið 1953. Verðmiðinn á því er ekki nema þrjár til fjórar milljónir króna. Á sama uppboði er einnig hægt að freista þess að kaupa Rolex-úr sem Marlon Brando bar í myndinni „Apocalypse Now“. Fagurblár og skorinn úr góðu hráefni.EPA-EFE/MARTIAL TREZZINI
Sviss Mest lesið Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira