Rannsaka hvort Tonali hafi brotið veðmálareglur eftir að hann fór til Newcastle Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. nóvember 2023 17:45 Enska knattspyrnusambandið rannsakar nú hvort Sandro Tonali hafi haldið áfram að brjóta veðmálareglur eftir að hann gekk í raðir Newcastle frá AC Milan. Richard Sellers/Sportsphoto/Allstar via Getty Images Enska knattspyrnusambandið, FA, rannsakar nú hvort Sandro Tonali, leikmaður Newcastle, hafi brotið veðmálareglur eftir að hann gekk í raðir liðsins frá AC Milan í sumar. Tonali gekk í raðir Newcastle frá AC Milan í sumar og hafði aðeins leikið tólf leiki fyrir enska úrvalsdeildarfélagið þegar hann var fundinn sekur um brot á veðmálareglum og í kjlfarið dæmdur í tíu mánaða bann frá knattspyrnuiðkun af ítalska knattspyrnusambandinu. Stuttu síðar var bannið svo staðfest af FIFA og Tonali mun því ekki leika með Newcastle á ný fyrr en á næsta tímabili. Enska knattspyrnusambandið rannsakar nú hvort Tonali hafi einnig brotið veðmálareglur eftir að hann gekk í raðir Newcastle frá ítalska stórveldinu, en Newcastle greiddi um 55 milljónir punda fyrir leikmanninn í júlí á þessu ári. Þá segir Dan Ashworth, yfirmaður knattspyrnumála hjá Newcaslte, að félagið geti ekki gert sér grein fyrir því að svo stöddu hvort forráðamenn AC Milan hafi vitað af brotum Tonali þegar hann var keyptur í sumar. „Það er erfitt fyrir mig að fara út í það hvað önnur félög vita og vita ekki,“ sagði Ashworth í samtali við BBC. „Það eina sem við getum gert er að skoða okkar eigin rannsókn á málinu innanhúss. Þetta er mjög erfið spurning fyrir mig því ég einfaldlega veit það ekki.“ „Þetta kom okkur auðvitað í opna skjöldu og við vorum mjög hissa. Að eiga við þetta er nýtt fyrir okkur öllum. Þetta kom upp úr þurru.“ Þá hefur BBC einnig sent fyrirspurn til forráðamanna AC Milan þar sem þeir eru spurðir út í það hvort þeir hafi vitað af brotum leikmannsins, en ekkert svar hefur borist. Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjá meira
Tonali gekk í raðir Newcastle frá AC Milan í sumar og hafði aðeins leikið tólf leiki fyrir enska úrvalsdeildarfélagið þegar hann var fundinn sekur um brot á veðmálareglum og í kjlfarið dæmdur í tíu mánaða bann frá knattspyrnuiðkun af ítalska knattspyrnusambandinu. Stuttu síðar var bannið svo staðfest af FIFA og Tonali mun því ekki leika með Newcastle á ný fyrr en á næsta tímabili. Enska knattspyrnusambandið rannsakar nú hvort Tonali hafi einnig brotið veðmálareglur eftir að hann gekk í raðir Newcastle frá ítalska stórveldinu, en Newcastle greiddi um 55 milljónir punda fyrir leikmanninn í júlí á þessu ári. Þá segir Dan Ashworth, yfirmaður knattspyrnumála hjá Newcaslte, að félagið geti ekki gert sér grein fyrir því að svo stöddu hvort forráðamenn AC Milan hafi vitað af brotum Tonali þegar hann var keyptur í sumar. „Það er erfitt fyrir mig að fara út í það hvað önnur félög vita og vita ekki,“ sagði Ashworth í samtali við BBC. „Það eina sem við getum gert er að skoða okkar eigin rannsókn á málinu innanhúss. Þetta er mjög erfið spurning fyrir mig því ég einfaldlega veit það ekki.“ „Þetta kom okkur auðvitað í opna skjöldu og við vorum mjög hissa. Að eiga við þetta er nýtt fyrir okkur öllum. Þetta kom upp úr þurru.“ Þá hefur BBC einnig sent fyrirspurn til forráðamanna AC Milan þar sem þeir eru spurðir út í það hvort þeir hafi vitað af brotum leikmannsins, en ekkert svar hefur borist.
Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjá meira