Haukar og starfsfólk BM Vallár harmi slegin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. október 2023 14:13 Viðbragðsaðilar voru á vettvangi slyssins langt fram á kvöld í gær. Vísir/Vilhelm Starfsfólk BM Vallá er harmi slegið vegna banaslyss sem varð við Ásvelli í Hafnarfirði á sjötta tímanum í gær. Knattspyrnufélagið Haukar sendir fjölskyldu átta ára drengs sem lést samúðarkveðjur. Hann var iðkandi hjá félaginu. Viðbragðsaðilum barst tilkynning þegar klukkan var tíu mínútur gengin í sex síðdegis í gær. Slysið varð syðst á Ásvöllum, á bílastæði á milli Ásvallalaugar og íþróttahúss Hauka. Átta ára drengur var á reiðhjóli þegar hann varð fyrir steypubíl BM Vallár. „Hugur okkar allra er hjá fjölskyldu og ástvinum drengsins sem lést og öllum sem eiga um sárt að binda. Á þessari stundu einbeitum við okkur að því sem við getum gert, veita upplýsingar og aðstoð til allra sem að málinu koma og hlúa að okkar starfsfólki,“ segir Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Eignarhaldsfélagsins Hornsteins sem á og rekur BM Vallá, í samtali við DV. Knattspyrnufélagið Haukar minnist átta ára drengsins en hann æfði knattspyrnu með félaginu. „Sá sorglegi atburður átti sér stað í gær að 8 ára gamall drengur, iðkandi hjá Haukum í fótbolta, lét lífið í umferðarslysi hér á Ásvöllum. Við sendum fjölskyldu drengsins, innilegar samúðarkveðjur vegna þessa hörmulega slyss. Hugur okkar er hjá ykkur,“ segir á heimasíðu Hauka. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsaka tildrög slyssins. Unnið var á vettvangi slyssins langt fram á kvöld í gær samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Hafnarfjörður Haukar Banaslys á Ásvöllum Tengdar fréttir Átta ára drengur lést í umferðarslysi við Ásvelli Átta ára drengur lést í umferðarslysi á Ásvöllum í Hafnarfirði síðdegis í gær. Frá þessu segir í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 31. október 2023 09:43 Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Sjá meira
Viðbragðsaðilum barst tilkynning þegar klukkan var tíu mínútur gengin í sex síðdegis í gær. Slysið varð syðst á Ásvöllum, á bílastæði á milli Ásvallalaugar og íþróttahúss Hauka. Átta ára drengur var á reiðhjóli þegar hann varð fyrir steypubíl BM Vallár. „Hugur okkar allra er hjá fjölskyldu og ástvinum drengsins sem lést og öllum sem eiga um sárt að binda. Á þessari stundu einbeitum við okkur að því sem við getum gert, veita upplýsingar og aðstoð til allra sem að málinu koma og hlúa að okkar starfsfólki,“ segir Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Eignarhaldsfélagsins Hornsteins sem á og rekur BM Vallá, í samtali við DV. Knattspyrnufélagið Haukar minnist átta ára drengsins en hann æfði knattspyrnu með félaginu. „Sá sorglegi atburður átti sér stað í gær að 8 ára gamall drengur, iðkandi hjá Haukum í fótbolta, lét lífið í umferðarslysi hér á Ásvöllum. Við sendum fjölskyldu drengsins, innilegar samúðarkveðjur vegna þessa hörmulega slyss. Hugur okkar er hjá ykkur,“ segir á heimasíðu Hauka. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsaka tildrög slyssins. Unnið var á vettvangi slyssins langt fram á kvöld í gær samkvæmt upplýsingum fréttastofu.
Hafnarfjörður Haukar Banaslys á Ásvöllum Tengdar fréttir Átta ára drengur lést í umferðarslysi við Ásvelli Átta ára drengur lést í umferðarslysi á Ásvöllum í Hafnarfirði síðdegis í gær. Frá þessu segir í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 31. október 2023 09:43 Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Sjá meira
Átta ára drengur lést í umferðarslysi við Ásvelli Átta ára drengur lést í umferðarslysi á Ásvöllum í Hafnarfirði síðdegis í gær. Frá þessu segir í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 31. október 2023 09:43