Indverskir uppgjafarhermenn dæmdir til dauða í Katar Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 27. október 2023 13:46 Tamim bin Hamad Al Þaní, sjeik Katar. AP Átta indverskir uppgjafarhermenn hafa verið dæmdir til dauða í Katar. Mennirnir hafi verið teknir höndum á síðasta ári og lágu undir grun fyrir njósnir. Hvorki yfirvöld í Katar né Indlandi hafa gefið opinberlega út hverjar sakirnar eru. Subrahmanyam Jaishankar, utanríkisráðherra Indlands, segir að hann biði úrskurðar og liti málið alvarlegum augum. „Við erum í sambandi við fjölskyldu mannanna og lögmannateymi og könnum alla úrlausnarmöguleika,“ sagði í yfirlýsingu frá utanríkisráðuneytinu. Þar segir enn fremur að mennirnir hafi verið starfsmenn katarsks fyrirtækis sem heitir Al Dahra en hafi áður verið sjóliðar í indverska hernum. Mennirnir hafi verið sakaðir um að „uppljóstra viðkvæmum leyndarmálum“ en yfirvöld hvorugra landa hefur staðfest það. Fyrrverandi sendiherra Indlands í Katar, Dípa Gopalan, hefur áhyggjur af því að þetta gæti skaðað samband þjóðanna tveggja. „Það eru yfir 700 þúsund Indverjar í Katar og við tengjumst sterkum efnahagslegum böndum. Indverska ríkisstjórnin hefur fylgst ítarlega með gangi mála en þyrfti að fara með málið á borð æðstu dómstóla til að tryggja líf mannanna,“ segir hann við The Hindu. „Þeirra hagsmunir eru okkur fremst í huga. Sendiherrar og erindrekar eru í stöðugum samskiptum við yfirvöld í Katar. Við fullvissum ykkur um það að þeir eru í forgangi,“ bætir sendiherrann fyrrverandi við. Katar Indland Dauðarefsingar Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira
Subrahmanyam Jaishankar, utanríkisráðherra Indlands, segir að hann biði úrskurðar og liti málið alvarlegum augum. „Við erum í sambandi við fjölskyldu mannanna og lögmannateymi og könnum alla úrlausnarmöguleika,“ sagði í yfirlýsingu frá utanríkisráðuneytinu. Þar segir enn fremur að mennirnir hafi verið starfsmenn katarsks fyrirtækis sem heitir Al Dahra en hafi áður verið sjóliðar í indverska hernum. Mennirnir hafi verið sakaðir um að „uppljóstra viðkvæmum leyndarmálum“ en yfirvöld hvorugra landa hefur staðfest það. Fyrrverandi sendiherra Indlands í Katar, Dípa Gopalan, hefur áhyggjur af því að þetta gæti skaðað samband þjóðanna tveggja. „Það eru yfir 700 þúsund Indverjar í Katar og við tengjumst sterkum efnahagslegum böndum. Indverska ríkisstjórnin hefur fylgst ítarlega með gangi mála en þyrfti að fara með málið á borð æðstu dómstóla til að tryggja líf mannanna,“ segir hann við The Hindu. „Þeirra hagsmunir eru okkur fremst í huga. Sendiherrar og erindrekar eru í stöðugum samskiptum við yfirvöld í Katar. Við fullvissum ykkur um það að þeir eru í forgangi,“ bætir sendiherrann fyrrverandi við.
Katar Indland Dauðarefsingar Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira