Ljósleiðaradeildin í beinni: Tveir toppslagir í uppsiglingu Dagur Lárusson skrifar 24. október 2023 19:15 Í kvöld fer Ljósleiðaradeildin í Counter-strike af stað á ný eftir hlé síðustu viku. Tvær viðureignir fara fram að þessu sinni, en Dusty stíga fyrstir á stokk gegn Ten5ion. Dusty munu vilja finna sigurbrautir að nýju eftir sitt fyrsta tap á tímabilinu gegn Ármanni á laugardeginum sl. Ten5ion Geta sömuleiðis tryggt sig áfram á toppnum með sigri en bæði lið eru með 10 stig. Í seinni leik kvöldsins mætast Ármann og FH. FH-ingar eru í fimmta sæti deildarinnar með sex stig og geta nálgast toppbaráttuna með sigri í kvöld en Ármann geta sömuleiðis tryggt stöðu sína á toppi töflunnar með sigri í kvöld. Hægt er að fylgjast með öllu hér. Rafíþróttir Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn
Tvær viðureignir fara fram að þessu sinni, en Dusty stíga fyrstir á stokk gegn Ten5ion. Dusty munu vilja finna sigurbrautir að nýju eftir sitt fyrsta tap á tímabilinu gegn Ármanni á laugardeginum sl. Ten5ion Geta sömuleiðis tryggt sig áfram á toppnum með sigri en bæði lið eru með 10 stig. Í seinni leik kvöldsins mætast Ármann og FH. FH-ingar eru í fimmta sæti deildarinnar með sex stig og geta nálgast toppbaráttuna með sigri í kvöld en Ármann geta sömuleiðis tryggt stöðu sína á toppi töflunnar með sigri í kvöld. Hægt er að fylgjast með öllu hér.
Rafíþróttir Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn