Innkalla Smákökudeig Evu Laufeyjar vegna pekanhneta Lovísa Arnardóttir skrifar 23. október 2023 13:20 Deigið er merkt eins og súkkulaðibitakökudeig en er með trönuberjum og pekanhnetum. Mynd/Myllan Myllan innkallar smákökudeig sem framleitt er undir nafni Evu Laufeyjar. Hluti framleiðslunnar var merktur sem súkkulaðideig en inniheldur deig með trönuberjum og pekanhnetur, sem er þekktur ofnæmis- og óþolsvaldur. Myllan hefur ákveðið með tilliti til neytendaverndar og í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur að innkalla Smákökudeig Evu Laufeyjar með súkkulaðibitum (vnr 1982) með best fyrir dagsetninguna 7.12.2023 vegna vanmerkts ofnæmis- og óþolsvalds en í deiginu eru pekanhnetur sem ekki eru merktar í innihaldslýsingu. Í tilkynningu frá Myllunni kemur fram að vegna mistaka hafi lítill hluti framleiðslunnar verið ranglega merktur og innihaldi smákökudeig Evu Laufeyjar með trönuberjum og pekanhnetum en ekki súkkulaðibitadeig. Neytendur með óþol eða ofnæmi fyrir pekanhnetum eru varaðir við að neyta vörunnar en varan er fullkomlega örugg til neyslu fyrir þá sem þola hnetur. Tegund innköllunar: Vara ranglega merkt, varan inniheldur pekanhnetur Vöruheiti: Smákökudeig Evu Laufeyjar með súkkulaðibitum Umbúðir: Filma og límmiði Nettóþyngd: 500 g Framleiðandi: Myllan Best fyrir: 7.12.2023 Strikanúmer: 5690568019825 Dreifing: Bónus og Hagkaups verslanir Hægt er að skila pakkningunum í verslanir þar sem þær voru keyptar eða til Myllunnar Blikastaðavegi 2. Innköllun Matvælaframleiðsla Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira
Myllan hefur ákveðið með tilliti til neytendaverndar og í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur að innkalla Smákökudeig Evu Laufeyjar með súkkulaðibitum (vnr 1982) með best fyrir dagsetninguna 7.12.2023 vegna vanmerkts ofnæmis- og óþolsvalds en í deiginu eru pekanhnetur sem ekki eru merktar í innihaldslýsingu. Í tilkynningu frá Myllunni kemur fram að vegna mistaka hafi lítill hluti framleiðslunnar verið ranglega merktur og innihaldi smákökudeig Evu Laufeyjar með trönuberjum og pekanhnetum en ekki súkkulaðibitadeig. Neytendur með óþol eða ofnæmi fyrir pekanhnetum eru varaðir við að neyta vörunnar en varan er fullkomlega örugg til neyslu fyrir þá sem þola hnetur. Tegund innköllunar: Vara ranglega merkt, varan inniheldur pekanhnetur Vöruheiti: Smákökudeig Evu Laufeyjar með súkkulaðibitum Umbúðir: Filma og límmiði Nettóþyngd: 500 g Framleiðandi: Myllan Best fyrir: 7.12.2023 Strikanúmer: 5690568019825 Dreifing: Bónus og Hagkaups verslanir Hægt er að skila pakkningunum í verslanir þar sem þær voru keyptar eða til Myllunnar Blikastaðavegi 2.
Innköllun Matvælaframleiðsla Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira