„Berum ábyrgð á að koma hinu ósagða á framfæri“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 28. október 2023 17:00 Darri og Benni, Háski og Séra Bjössi, voru að senda frá sér lagið Hausinn fór á milljón. Aðsend „Við elskum að segja sögur með tónlist,“ segja tónlistarmennirnir Háski og Séra Bjössi. Þeir voru að senda frá sér lagið Hausinn fór á milljón en lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM fyrr í dag. Lagið kom út í gær á öllum helstu streymisveitum en hægt er að hlusta á það í spilaranum hér að neðan: Klippa: Háski & Séra Bjössi - Hausinn fór á milljón „Lagið Hausinn fór á milljón er saga sem okkur fannst fanga eitthvað móment sem allir hafa upplifað. Þegar þú sérð einhverja manneskju sem þú verður strax hrifinn af en svo sérðu hana aldrei aftur. Þetta er meira en bara lag. Þetta er tilfinning, spegilmynd af heiminum eins og við sjáum hann. Við sem listamenn berum ábyrgð á því að fanga tíðarandann, koma hinu ósagða á framfæri og fanga hug og hjörtu fólks með tónlist. Með þessu lagi teljum við okkur hafa tekist það,“ segja Háski og Séra Bjössi, sem heita réttu nafni Darri og Benni. Strákarnir segjast vinna mjög vel saman og varð lagið til á fallegu haustkvöldi í stúdíói í Hafnarfirði. „Við teljum að svona lag hafi ekki verið gert áður á Íslandi og erum ekkert eðlilega spenntir að leyfa fólkinu að heyra það,“ segja þeir að lokum. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00 og 16:00 á FM957. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify: Íslenski listinn FM957 Tónlist Tengdar fréttir „Að finnast þú geta öskrað en enginn heyrir“ „Lagið er ein stór spurning; hvað á ég að segja til að fólk heyri?“ segir tónlistarkonan og leikkonan Elín Hall um lagið sitt bankastræti, sem hún syngur ásamt Unu Torfa. 21. október 2023 17:01 Erfiðir tímar í sambandi urðu að popplagi „Trust issues fjallar um þær tilfinningar sem komu upp hjá mér þegar ég gekk í gegnum erfiðan tíma í sambandi,“ segir tónlistarkonan Þórunn Salka. Hún var að senda frá sér lagið Trust Issues en lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM. 14. október 2023 17:01 Sumarlag fyrir veturinn frá GusGus og Vök Íslensku hljómsveitirnar GusGus og Vök voru að sameina krafta sína við útgáfu á laginu When We Sing. 7. október 2023 17:00 Mest lesið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Lagið kom út í gær á öllum helstu streymisveitum en hægt er að hlusta á það í spilaranum hér að neðan: Klippa: Háski & Séra Bjössi - Hausinn fór á milljón „Lagið Hausinn fór á milljón er saga sem okkur fannst fanga eitthvað móment sem allir hafa upplifað. Þegar þú sérð einhverja manneskju sem þú verður strax hrifinn af en svo sérðu hana aldrei aftur. Þetta er meira en bara lag. Þetta er tilfinning, spegilmynd af heiminum eins og við sjáum hann. Við sem listamenn berum ábyrgð á því að fanga tíðarandann, koma hinu ósagða á framfæri og fanga hug og hjörtu fólks með tónlist. Með þessu lagi teljum við okkur hafa tekist það,“ segja Háski og Séra Bjössi, sem heita réttu nafni Darri og Benni. Strákarnir segjast vinna mjög vel saman og varð lagið til á fallegu haustkvöldi í stúdíói í Hafnarfirði. „Við teljum að svona lag hafi ekki verið gert áður á Íslandi og erum ekkert eðlilega spenntir að leyfa fólkinu að heyra það,“ segja þeir að lokum. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00 og 16:00 á FM957. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify:
Íslenski listinn FM957 Tónlist Tengdar fréttir „Að finnast þú geta öskrað en enginn heyrir“ „Lagið er ein stór spurning; hvað á ég að segja til að fólk heyri?“ segir tónlistarkonan og leikkonan Elín Hall um lagið sitt bankastræti, sem hún syngur ásamt Unu Torfa. 21. október 2023 17:01 Erfiðir tímar í sambandi urðu að popplagi „Trust issues fjallar um þær tilfinningar sem komu upp hjá mér þegar ég gekk í gegnum erfiðan tíma í sambandi,“ segir tónlistarkonan Þórunn Salka. Hún var að senda frá sér lagið Trust Issues en lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM. 14. október 2023 17:01 Sumarlag fyrir veturinn frá GusGus og Vök Íslensku hljómsveitirnar GusGus og Vök voru að sameina krafta sína við útgáfu á laginu When We Sing. 7. október 2023 17:00 Mest lesið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
„Að finnast þú geta öskrað en enginn heyrir“ „Lagið er ein stór spurning; hvað á ég að segja til að fólk heyri?“ segir tónlistarkonan og leikkonan Elín Hall um lagið sitt bankastræti, sem hún syngur ásamt Unu Torfa. 21. október 2023 17:01
Erfiðir tímar í sambandi urðu að popplagi „Trust issues fjallar um þær tilfinningar sem komu upp hjá mér þegar ég gekk í gegnum erfiðan tíma í sambandi,“ segir tónlistarkonan Þórunn Salka. Hún var að senda frá sér lagið Trust Issues en lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM. 14. október 2023 17:01
Sumarlag fyrir veturinn frá GusGus og Vök Íslensku hljómsveitirnar GusGus og Vök voru að sameina krafta sína við útgáfu á laginu When We Sing. 7. október 2023 17:00