Foreldrarnir grétu í stúkunni á meðan guttinn bjargaði Barca Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2023 09:20 Marc Guiu fagnar sigurmarki sínu fyrir Barcelona en hann er fæddur 4. janúar 2006. AP/Joan Monfort Marc Guiu var óvænt hetja hjá Barcelona í spænska fótboltanum í gærkvöldi þegar hann skoraði eina markið í 1-0 sigri liðsins á Athletic Bilbao. Hann setti líka nýtt félagsmet. Þessi sautján ára strákur hafði aldrei áður komið við sögu hjá aðalliði félagsins þegar hann var sendur inn á völlinn á 79. mínútu í stöðunni 0-0. Time to get to bed you have school tomorrow pic.twitter.com/ssa3I2Cbh0— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 22, 2023 Aðeins 33 sekúndum síðar var Guiu búinn að skora markið sem reyndist vera eina mark leiksins. Hann var fljótari en allir leikmenn í sögu Barcelona að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið. Sigurinn þýðir að Barcelona er eini stigi á eftir toppliði Real Madrid en liðin mætast um næstu helgi. „Ég sagði við hann að hann myndi frá eitt gott tækifæri. Ég elska að horfa í andlitin á þessum krökkum. Þeir óttast ekkert,“ sagði Xavi, knattspyrnustjóri Barcelona eftir leikinn. Marc Guiu: Raw emotion pic.twitter.com/0qvdrP9uG0— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 23, 2023 Guiu kom aðeins inn í hópinn vegna meiðslavandræða Barcelona en margir leikmenn eru meiddir þar á meðal Robert Lewandowski og Frenkie de Jong. Marc hefur verið í La Masia akademíunni í tíu ár og þykir einstaklega góður í að klára færin. Hann hafði aðeins spilað sjö mínútur fyrir b-liðið enda spilar hann vanalega fyrir átján ára lið félagsins. Báðir foreldrar hans voru meðal áhorfenda á leiknum og fóru þau að gráta eftir strákurinn skoraði markið sitt. Marc Guiu: "It's a dream that sometimes you don't even dream of." pic.twitter.com/FZoEqVingc— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 23, 2023 Spænski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Fleiri fréttir Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Sjá meira
Þessi sautján ára strákur hafði aldrei áður komið við sögu hjá aðalliði félagsins þegar hann var sendur inn á völlinn á 79. mínútu í stöðunni 0-0. Time to get to bed you have school tomorrow pic.twitter.com/ssa3I2Cbh0— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 22, 2023 Aðeins 33 sekúndum síðar var Guiu búinn að skora markið sem reyndist vera eina mark leiksins. Hann var fljótari en allir leikmenn í sögu Barcelona að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið. Sigurinn þýðir að Barcelona er eini stigi á eftir toppliði Real Madrid en liðin mætast um næstu helgi. „Ég sagði við hann að hann myndi frá eitt gott tækifæri. Ég elska að horfa í andlitin á þessum krökkum. Þeir óttast ekkert,“ sagði Xavi, knattspyrnustjóri Barcelona eftir leikinn. Marc Guiu: Raw emotion pic.twitter.com/0qvdrP9uG0— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 23, 2023 Guiu kom aðeins inn í hópinn vegna meiðslavandræða Barcelona en margir leikmenn eru meiddir þar á meðal Robert Lewandowski og Frenkie de Jong. Marc hefur verið í La Masia akademíunni í tíu ár og þykir einstaklega góður í að klára færin. Hann hafði aðeins spilað sjö mínútur fyrir b-liðið enda spilar hann vanalega fyrir átján ára lið félagsins. Báðir foreldrar hans voru meðal áhorfenda á leiknum og fóru þau að gráta eftir strákurinn skoraði markið sitt. Marc Guiu: "It's a dream that sometimes you don't even dream of." pic.twitter.com/FZoEqVingc— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 23, 2023
Spænski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Fleiri fréttir Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Sjá meira