Þá er ólíklegt að neyðarbirgðir til handa Palestínumönnum á Gasa berist þangað frá Egyptalandi í dag vegna þess hve illa farnir vegirnir á Gasaströndinni eru.
Stuðningsmenn Palestínumanna á Íslandi sóttu hart að ráðherrum ríkisstjórnarinnar í morgun og fóru fram á að íslensk stjórnvöld fordæmi tafarlaust stríðsglæpi Ísrael á Gasa.
Formaður Eflingar segir að ákveðið hafi verið að taka þátt útfarakostnaði manns sem lést í eldsvoða á Funahöfða í vikunni þó hann hafi ekki verið búinn að ávinna sér þau réttindi hjá félaginu. Þá ætla eigendur húsnæðisins að taka þátt í kostnaðinum.
Þetta og margt fleira í hádegisfréttum á Bylgjunni klukkan 12.