Þóttist vera gína og fór svo ránshendi um tóma verslun Samúel Karl Ólason skrifar 20. október 2023 10:13 Maðurinn stóð í glugga verslunar við lokun og starfsmennirnir tóku ekki eftir honum. Lögreglan í Śródmieście Saksóknarar í Varsjá hafa ákært 22 ára mann fyrir rán en hann er sakaður um að hafa rænt verslun með því að þykjast vera gína. Maðurinn stóð hreyfingarlaus í glugga verslunarinnar með poka, þar til starfsmenn fóru heim án þess að átta sig á því að hann væri þar inni. Þegar starfsmennirnir fóru rændi maður skartgripum og fötum, samkvæmt lögreglunni í Śródmieście. Nokkrum dögum síðar er maðurinn sagður hafa komist inn í verslunarmiðstöðina eftir lokun, fengið sér að borða og rænt fötum úr annarri verslun. Hann var fangaður á öryggismyndavélar við að troða sér undir rimla inn í verslunina Á leiðinni úr versluninni stoppaði hann á öðrum veitingastað og fékk sér aftur að borða. Hann kom svo aftur nokkrum dögum síðar, eftir lokun verslunarmiðstöðvarinnar, fékk sér að borða og stal nýjum fötum.Lögreglan í Śródmieście Öryggisverðir sáu þó til hans, gómuðu hann og hringdu á lögregluna. Þá kom í ljós að hann hafði einnig framið rán í annarri verslunarmiðstöð, þar sem hann mun meðal annars hafa tekið peninga úr afgreiðslukössum. Maðurinn hefur verið úrskurðaður í þriggja mánaða gæsluvarðhald og gæti verið dæmdur í allt að tíu ára fangelsi. Pólland Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira
Þegar starfsmennirnir fóru rændi maður skartgripum og fötum, samkvæmt lögreglunni í Śródmieście. Nokkrum dögum síðar er maðurinn sagður hafa komist inn í verslunarmiðstöðina eftir lokun, fengið sér að borða og rænt fötum úr annarri verslun. Hann var fangaður á öryggismyndavélar við að troða sér undir rimla inn í verslunina Á leiðinni úr versluninni stoppaði hann á öðrum veitingastað og fékk sér aftur að borða. Hann kom svo aftur nokkrum dögum síðar, eftir lokun verslunarmiðstöðvarinnar, fékk sér að borða og stal nýjum fötum.Lögreglan í Śródmieście Öryggisverðir sáu þó til hans, gómuðu hann og hringdu á lögregluna. Þá kom í ljós að hann hafði einnig framið rán í annarri verslunarmiðstöð, þar sem hann mun meðal annars hafa tekið peninga úr afgreiðslukössum. Maðurinn hefur verið úrskurðaður í þriggja mánaða gæsluvarðhald og gæti verið dæmdur í allt að tíu ára fangelsi.
Pólland Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira