Skotinn til bana í miðborg Kaupmannahafnar Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 19. október 2023 18:56 Árásarmannsins er enn leitað. Getty/Sergei Gapon 37 ára gamall karlmaður var skotinn til bana í miðborg Kaupmannahafnar upp úr klukkan 15.30 í dag. Árásarmaðurinn er ófundinn. Fórnarlamb skotárásarinnar lést á sjúkrahúsi en fyrsta hjálp sjúkraliða á vettvangi reyndist árangurslaus. Maðurinn var skotinn mörgum skotum af stuttu færi nálægt aðaljárnbrautarstöðinni í Kaupmannahöfn. Lögregla veit hver hinn látni er en hann er ekki talin vera „í beinum tengslum“ við glæpagengi, eins og Jesper Bangsgaard aðstoðaryfirlögregluþjónn komst að orði á blaðamannafundi fyrr í kvöld. Tilefni árásarinnar, og hvort árásarmaðurinn og hinn látni hafi þekkst, liggur ekki fyrir samkvæmt Danska ríkisútvarpinu. Eins og fyrr segir leitar lögregla að árásarmanninum en lýst hefur verið eftir grannvöxnum manni sem sást fara af vettvangi á rafhlaupahjóli. Hann var í appelsínugulum jakka og með bláa tösku, sambærilegri þeirri sem sendlar nota, að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni í Kaupmannahöfn. Stóru svæði hefur verið lokað vegna rannsóknarinnar og þá hafa þyrlur verið nýttar til leitar. Ifm. skyderiet i Herholdtsgade/Nyropsgade har vi afspærret et større område, og vi beder alle respektere politiets anvisninger. For nuværende er det ikke muligt at afhente parkerede biler på Herholdtsgade ml. Vester Søgade og Vester Farimagsgade og på Nyropsgade ml....— Københavns Politi (@KobenhavnPoliti) October 19, 2023 Danmörk Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Fleiri fréttir Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Sjá meira
Fórnarlamb skotárásarinnar lést á sjúkrahúsi en fyrsta hjálp sjúkraliða á vettvangi reyndist árangurslaus. Maðurinn var skotinn mörgum skotum af stuttu færi nálægt aðaljárnbrautarstöðinni í Kaupmannahöfn. Lögregla veit hver hinn látni er en hann er ekki talin vera „í beinum tengslum“ við glæpagengi, eins og Jesper Bangsgaard aðstoðaryfirlögregluþjónn komst að orði á blaðamannafundi fyrr í kvöld. Tilefni árásarinnar, og hvort árásarmaðurinn og hinn látni hafi þekkst, liggur ekki fyrir samkvæmt Danska ríkisútvarpinu. Eins og fyrr segir leitar lögregla að árásarmanninum en lýst hefur verið eftir grannvöxnum manni sem sást fara af vettvangi á rafhlaupahjóli. Hann var í appelsínugulum jakka og með bláa tösku, sambærilegri þeirri sem sendlar nota, að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni í Kaupmannahöfn. Stóru svæði hefur verið lokað vegna rannsóknarinnar og þá hafa þyrlur verið nýttar til leitar. Ifm. skyderiet i Herholdtsgade/Nyropsgade har vi afspærret et større område, og vi beder alle respektere politiets anvisninger. For nuværende er det ikke muligt at afhente parkerede biler på Herholdtsgade ml. Vester Søgade og Vester Farimagsgade og på Nyropsgade ml....— Københavns Politi (@KobenhavnPoliti) October 19, 2023
Danmörk Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Fleiri fréttir Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Sjá meira