„Var ekki viss um hvort ég héldi áfram í fótbolta“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. október 2023 19:00 Gylfi er farinn að velta framtíðinni fyrir sér. vísir/vilhelm Gylfi Þór Sigurðsson mun að öllum líkindum spila sinn fyrsta landsleik í þrjú ár á morgun. Hann er eðlilega spenntur fyrir því að spila aftur fyrir landsliðið. „Ekkert smá gaman. Geggjað. Það er gaman að vera í þessari rútínu með strákunum á hótelinu. Taka fundi og æfa. Bara vera í kringum strákana. Stemning í kringum hópinn og spennandi tímar fram undan hjá liðinu,“ sagði Gylfi Þór í samtali við Guðmund Benediktsson. Síðustu ár hafa verið erfið fyrir Gylfa en sá hann fram á að geta spilað aftur fyrir landsliðið? „Já og nei. Nei af því ég var ekki viss um hvort ég myndi halda áfram í fótbolta. Þar af leiðandi bjóst ég ekki við að spila fyrir Ísland aftur. Síðan já eftir að ég ákvað að halda áfram í fótbolta og gefa þessu annan séns þá bjóst ég alveg við því.“ Það er svolítið langt síðan Gylfi skoraði sitt 25. landsliðsmark og markametið er 26 mörk. Hann setur eðlilega enn stefnuna á þetta stóra met. „Að sjálfsögðu stefni ég á það og það hefur verið markmiðið í mörg ár. Kolli og Eiður eiga metið þannig að það er extra þýðingarmikið fyrir mig. Sérstaklega út af Eiði sem var mín fyrirmynd er ég var yngri. Það mun gera það sætara fyrir mig ef ég næ því.“ Klippa: Gylfi ræðir framtíðina Landslið karla í fótbolta Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Sjá meira
„Ekkert smá gaman. Geggjað. Það er gaman að vera í þessari rútínu með strákunum á hótelinu. Taka fundi og æfa. Bara vera í kringum strákana. Stemning í kringum hópinn og spennandi tímar fram undan hjá liðinu,“ sagði Gylfi Þór í samtali við Guðmund Benediktsson. Síðustu ár hafa verið erfið fyrir Gylfa en sá hann fram á að geta spilað aftur fyrir landsliðið? „Já og nei. Nei af því ég var ekki viss um hvort ég myndi halda áfram í fótbolta. Þar af leiðandi bjóst ég ekki við að spila fyrir Ísland aftur. Síðan já eftir að ég ákvað að halda áfram í fótbolta og gefa þessu annan séns þá bjóst ég alveg við því.“ Það er svolítið langt síðan Gylfi skoraði sitt 25. landsliðsmark og markametið er 26 mörk. Hann setur eðlilega enn stefnuna á þetta stóra met. „Að sjálfsögðu stefni ég á það og það hefur verið markmiðið í mörg ár. Kolli og Eiður eiga metið þannig að það er extra þýðingarmikið fyrir mig. Sérstaklega út af Eiði sem var mín fyrirmynd er ég var yngri. Það mun gera það sætara fyrir mig ef ég næ því.“ Klippa: Gylfi ræðir framtíðina
Landslið karla í fótbolta Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Sjá meira