Inter Miami komust ekki í úrslitakeppnina og Messi sagður á leið til Barcelona Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. október 2023 14:00 Lionel Messi spilaði í gær með Inter Miami gegn FC Cincinnati. Vísir/Getty Inter Miami á ekki lengur möguleika að komast í úrslitakeppni bandarísku MLS deildarinnar eftir 0-1 tap á heimavelli gegn Cincinnatti. Inter Miami hefur verið í miklum vandræðum inni á vellinum á þessu tímabili og sat nálægt botninum þegar stórstjörnur á borð við Lionel Messi, Jordi Alba og Sergio Busquets gengu til liðs við félagið í sumar. Eftir komu þeirra tókst liðinu að klífa upp stöðutöfluna og voru á góðri leið með að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Þangað til Lionel Messi meiddist í síðasta mánuði og missti af nokkrum leikjum. Frá því að Messi kom til liðsins hafa þeir aðeins tapað einum af þeim þrettán leikjum sem hann hefur spilað. Án hans hafa þeir tapað fimm af sex leikjum. Match Recap📰Check out tonight’s match recap from our match against Cincinnati: https://t.co/K4ZLOtXhrN pic.twitter.com/dDweI7gmsE— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) October 8, 2023 Nú þegar ljóst er að Inter Miami er dottið út hafa orðrómar verið á sveifi að Lionel Messi muni snúa aftur til Barcelona í janúar glugganum og spila út tímabilið með sínu gamla félagi. Þjálfari liðsins, Tata Martino, gaf þó lítið fyrir þær fullyrðingar á blaðamannafundi eftir leik og sagðist ekkert kannast við málið. Nú tekur við landsleikjahlé en Inter Miami mun svo spila tvo leiki til viðbótar á þessu tímabili, heima og að heiman gegn Charlotte þann 18. og 21. október. En eins og áður segir á liðið ekki lengur möguleika á því að komast í úrslitakeppnina. Bandaríski fótboltinn Tengdar fréttir Messi flytur heim eftir tvö ár og ætlar að ljúka ferlinum þar Argentínski fótboltasnillingurinn Lionel Messi ætlar að snúa aftur til heimalandsins eftir tvö ár og ljúka ferlinum þar. 5. október 2023 17:00 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Inter Miami hefur verið í miklum vandræðum inni á vellinum á þessu tímabili og sat nálægt botninum þegar stórstjörnur á borð við Lionel Messi, Jordi Alba og Sergio Busquets gengu til liðs við félagið í sumar. Eftir komu þeirra tókst liðinu að klífa upp stöðutöfluna og voru á góðri leið með að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Þangað til Lionel Messi meiddist í síðasta mánuði og missti af nokkrum leikjum. Frá því að Messi kom til liðsins hafa þeir aðeins tapað einum af þeim þrettán leikjum sem hann hefur spilað. Án hans hafa þeir tapað fimm af sex leikjum. Match Recap📰Check out tonight’s match recap from our match against Cincinnati: https://t.co/K4ZLOtXhrN pic.twitter.com/dDweI7gmsE— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) October 8, 2023 Nú þegar ljóst er að Inter Miami er dottið út hafa orðrómar verið á sveifi að Lionel Messi muni snúa aftur til Barcelona í janúar glugganum og spila út tímabilið með sínu gamla félagi. Þjálfari liðsins, Tata Martino, gaf þó lítið fyrir þær fullyrðingar á blaðamannafundi eftir leik og sagðist ekkert kannast við málið. Nú tekur við landsleikjahlé en Inter Miami mun svo spila tvo leiki til viðbótar á þessu tímabili, heima og að heiman gegn Charlotte þann 18. og 21. október. En eins og áður segir á liðið ekki lengur möguleika á því að komast í úrslitakeppnina.
Bandaríski fótboltinn Tengdar fréttir Messi flytur heim eftir tvö ár og ætlar að ljúka ferlinum þar Argentínski fótboltasnillingurinn Lionel Messi ætlar að snúa aftur til heimalandsins eftir tvö ár og ljúka ferlinum þar. 5. október 2023 17:00 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Messi flytur heim eftir tvö ár og ætlar að ljúka ferlinum þar Argentínski fótboltasnillingurinn Lionel Messi ætlar að snúa aftur til heimalandsins eftir tvö ár og ljúka ferlinum þar. 5. október 2023 17:00