Leigusali þarf ekki að greiða fyrir fatahreinsun vegna fúkkalyktar Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 8. október 2023 14:14 Kærunefnd húsamála fundaði nýlega. Vísir/Vilhelm Leigusali þarf ekki að greiða leigjanda 35 þúsund krónur í kostnað á fatahreinsun vegna fúkkalyktar í leiguhúsnæði. Þetta kemur fram í úrskurði kærunefndar húsamála. Þar segir að gerðir voru tveir heils árs leigusamningar árin 2021 og 2022. Vegna fúkkalyktar í leiguíbúðinni á leigutíma krafðist leigjandinn þess að leigusalinn greiddi fyrir hreinsun á fötum leigjandans. Lyktin var tilkomin vegna raka sem hafði komist inn í stokk sem var utan um frárennslislögn frá salerni efri hæðar. Leigjandinn sagði fúkkalykt hafa borist í allan fatnað, rúmföt og tauefni hans, og hann hafi þurft að fara með öll föt sín í hreinsun því ekki var hægt að gera það í venjulegri þvottavél. Hann sagðist hafa kvartað undan lyktinni en engar úrbætur verið gerðar. Sjálfur sagðist hann ekki getað fjármagnað framkvæmdir vegna myglunnar verandi 75 prósent öryrki. Leigusalinn sagði lyktina aðeins hafa verið í forstofunni og að úrbætur hafi verið gerðar á stokknum áður en íbúðin hafi verið leigð út. Í úrskurði kærunefndarinnar kemur fram að engin gögn styðji að leigjandinn hefði kvartað undan lyktinni á leigutíma. Leigjandinn hafði farið með fötin í hreinsun án samráðs við leigusalann. Þá var greiðslukvittun vegna fatahreinsunarinnar dagsett þann 27. maí 2023, fimm mánuðum eftir að leigjandinn hafði flutti út. Krafa leigjandans um að fá kostnað fyrir fatahreinsun greiddan frá leigusala var því felld niður. Húsnæðismál Leigumarkaður Mygla Tengdar fréttir Þurfa ekki að fella aspir eftir nágrannadeilur í Grafarvogi Húseigendur í Grafarvogi þurfa ekki að fella fjórar aspir á lóð sinni að ósk nágranna. Nágranninn vildi aspirnar burt eða í versta falli styttar. 13. október 2021 23:45 Fær ekki að hafa kött í blokk vegna ofnæmis nágranna Í nýlegu áliti kærunefndar húsamála segir að íbúum fjölbýlishúss í Reykjavík sé óheimilt að hafa ketti í húsinu vegna ofnæmis íbúa. 2. október 2021 09:00 Íbúð dæmd gölluð vegna erfiðs nágranna Ung kona þarf ekki að greiða lokagreiðslu af íbúð sem hún keypti þar sem íbúðin var metin gölluð í Hæstarétti vegna nágrannaerja. Hæstiréttur hefur aldrei áður dæmt fasteign gallaða vegna nágranna. 1. júlí 2021 13:28 Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent Fleiri fréttir Skýrsla komin til ráðherra sem þarf að taka ákvörðun um framtíð hvalveiða Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Sjá meira
Þetta kemur fram í úrskurði kærunefndar húsamála. Þar segir að gerðir voru tveir heils árs leigusamningar árin 2021 og 2022. Vegna fúkkalyktar í leiguíbúðinni á leigutíma krafðist leigjandinn þess að leigusalinn greiddi fyrir hreinsun á fötum leigjandans. Lyktin var tilkomin vegna raka sem hafði komist inn í stokk sem var utan um frárennslislögn frá salerni efri hæðar. Leigjandinn sagði fúkkalykt hafa borist í allan fatnað, rúmföt og tauefni hans, og hann hafi þurft að fara með öll föt sín í hreinsun því ekki var hægt að gera það í venjulegri þvottavél. Hann sagðist hafa kvartað undan lyktinni en engar úrbætur verið gerðar. Sjálfur sagðist hann ekki getað fjármagnað framkvæmdir vegna myglunnar verandi 75 prósent öryrki. Leigusalinn sagði lyktina aðeins hafa verið í forstofunni og að úrbætur hafi verið gerðar á stokknum áður en íbúðin hafi verið leigð út. Í úrskurði kærunefndarinnar kemur fram að engin gögn styðji að leigjandinn hefði kvartað undan lyktinni á leigutíma. Leigjandinn hafði farið með fötin í hreinsun án samráðs við leigusalann. Þá var greiðslukvittun vegna fatahreinsunarinnar dagsett þann 27. maí 2023, fimm mánuðum eftir að leigjandinn hafði flutti út. Krafa leigjandans um að fá kostnað fyrir fatahreinsun greiddan frá leigusala var því felld niður.
Húsnæðismál Leigumarkaður Mygla Tengdar fréttir Þurfa ekki að fella aspir eftir nágrannadeilur í Grafarvogi Húseigendur í Grafarvogi þurfa ekki að fella fjórar aspir á lóð sinni að ósk nágranna. Nágranninn vildi aspirnar burt eða í versta falli styttar. 13. október 2021 23:45 Fær ekki að hafa kött í blokk vegna ofnæmis nágranna Í nýlegu áliti kærunefndar húsamála segir að íbúum fjölbýlishúss í Reykjavík sé óheimilt að hafa ketti í húsinu vegna ofnæmis íbúa. 2. október 2021 09:00 Íbúð dæmd gölluð vegna erfiðs nágranna Ung kona þarf ekki að greiða lokagreiðslu af íbúð sem hún keypti þar sem íbúðin var metin gölluð í Hæstarétti vegna nágrannaerja. Hæstiréttur hefur aldrei áður dæmt fasteign gallaða vegna nágranna. 1. júlí 2021 13:28 Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent Fleiri fréttir Skýrsla komin til ráðherra sem þarf að taka ákvörðun um framtíð hvalveiða Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Sjá meira
Þurfa ekki að fella aspir eftir nágrannadeilur í Grafarvogi Húseigendur í Grafarvogi þurfa ekki að fella fjórar aspir á lóð sinni að ósk nágranna. Nágranninn vildi aspirnar burt eða í versta falli styttar. 13. október 2021 23:45
Fær ekki að hafa kött í blokk vegna ofnæmis nágranna Í nýlegu áliti kærunefndar húsamála segir að íbúum fjölbýlishúss í Reykjavík sé óheimilt að hafa ketti í húsinu vegna ofnæmis íbúa. 2. október 2021 09:00
Íbúð dæmd gölluð vegna erfiðs nágranna Ung kona þarf ekki að greiða lokagreiðslu af íbúð sem hún keypti þar sem íbúðin var metin gölluð í Hæstarétti vegna nágrannaerja. Hæstiréttur hefur aldrei áður dæmt fasteign gallaða vegna nágranna. 1. júlí 2021 13:28
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent