Tilþrifin: Hugo stillir upp þremur í röð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. október 2023 17:01 Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Hugo í liði Atlantic sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Hugo og félagar í Atlantic unnu góðan sigur gegn Breiðabliki í gær og liðið er þar með loksins búið að vinna sinn fyrsta leik á tímabilinu. Liðsmenn Atlantic eru ríkjandi Stórmeistarar og því líklega orðið löngu tímabært að ná í sinn fyrsta sigur. Hugo sýndi frábær tilþrif þegar staðan var jöfn, 10-10, og lítið eftir af leiknum. Hann mætti þá fjórum leikmönnum Breiðabliks einn síns liðs og náði að fella þrjá þeirra áður en hann var sjálfur tekinn niður. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport
Hugo og félagar í Atlantic unnu góðan sigur gegn Breiðabliki í gær og liðið er þar með loksins búið að vinna sinn fyrsta leik á tímabilinu. Liðsmenn Atlantic eru ríkjandi Stórmeistarar og því líklega orðið löngu tímabært að ná í sinn fyrsta sigur. Hugo sýndi frábær tilþrif þegar staðan var jöfn, 10-10, og lítið eftir af leiknum. Hann mætti þá fjórum leikmönnum Breiðabliks einn síns liðs og náði að fella þrjá þeirra áður en hann var sjálfur tekinn niður. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport