Skriðuhætta eykst samhliða mikilli úrkomu Ólafur Björn Sverrisson skrifar 2. október 2023 21:37 Frá aðgerðum í kjölfar aurskriða sem féllu í Seyðisfirði árið 2020. vísir/egill Búist er við því að skriðuhætta aukist á Austurlandi næstu sólarhringa samhliða mikilli úrkomu. Í færslu Veðurstofunnar segir að gert sé ráð fyrir mikilli úrkomu á norðan og austanverðu landinu. „Gert er ráð fyrir mikilli uppsafnaðri úrkomu á Flateyjarskaga, Tröllaskaga og á Ströndum fram á miðvikudag. Hitastig á láglendi er 5-8°C og því gæti slyddað í efstu fjallatoppa. Veður fer kólnandi og á miðvikudag má búast við slyddu og jafnvel snjókomu Norðanlands,“ segir á vef Veðurstofunnar. Því sé rétt að vara við mikilli úrkomu á þessum svæðum þar sem búast megi við því að skriðuhætta geti aukist fram á miðvikudag en hitastig mun hafa þar mikil áhrif. „Minni skriðuhætta skapast ef hitastig verður nálægt frostmarki á miðvikudag.“ Uppsöfnuð úrkoma til miðnættis á miðvikudag samkvæmt spálíkani.Veðurstofan Veður Almannavarnir Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Fleiri fréttir Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Gular viðvaranir í þremur landshlutum Þungbúið norðantil en bjart og hlýtt sunnan heiða Úrkoma í öllum landshlutum „Það er nóg eftir af sumrinu“ 27 daga frostlausum kafla lokið Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Viðrar vel til gleðigöngu Rigning norðantil en yfirleitt bjart sunnan heiða Hiti að sautján stigum og hlýjast suðvestantil Úrkomusvæði fer yfir sunnan- og vestanvert landið Sjá meira
Í færslu Veðurstofunnar segir að gert sé ráð fyrir mikilli úrkomu á norðan og austanverðu landinu. „Gert er ráð fyrir mikilli uppsafnaðri úrkomu á Flateyjarskaga, Tröllaskaga og á Ströndum fram á miðvikudag. Hitastig á láglendi er 5-8°C og því gæti slyddað í efstu fjallatoppa. Veður fer kólnandi og á miðvikudag má búast við slyddu og jafnvel snjókomu Norðanlands,“ segir á vef Veðurstofunnar. Því sé rétt að vara við mikilli úrkomu á þessum svæðum þar sem búast megi við því að skriðuhætta geti aukist fram á miðvikudag en hitastig mun hafa þar mikil áhrif. „Minni skriðuhætta skapast ef hitastig verður nálægt frostmarki á miðvikudag.“ Uppsöfnuð úrkoma til miðnættis á miðvikudag samkvæmt spálíkani.Veðurstofan
Veður Almannavarnir Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Fleiri fréttir Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Gular viðvaranir í þremur landshlutum Þungbúið norðantil en bjart og hlýtt sunnan heiða Úrkoma í öllum landshlutum „Það er nóg eftir af sumrinu“ 27 daga frostlausum kafla lokið Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Viðrar vel til gleðigöngu Rigning norðantil en yfirleitt bjart sunnan heiða Hiti að sautján stigum og hlýjast suðvestantil Úrkomusvæði fer yfir sunnan- og vestanvert landið Sjá meira